Wednesday, February 04, 2009

Við davíð skelltum okkur í nokkra klukkutíma í Busch Gardens í dag og var það bara heljarinnar stuð fyrir utan það að við vorum að frjósa úr kulda. Það var smá gjóla sem er MJÖG sjaldan hérna og svo var alsekki mjög heitt. Við tókum því þó rólega enda keyftum við okkur árspassa og getum komið eins og við viljum á þeim tíma. Pabbi og mamma pössuðu svo Mola og var það algjört æði að vta af honum með þeim.
En nóg um það leifi myndunum að tala.

Davíð að borða Coten candy ekkert smá glaður að fá það

BRJÁLAÐUR!!!!!!

Flamingóar ekkert smá flottir

Þessi froskur var alveg merkilegur búin ða soga sig alveg fastan við glerið á búrinu sínu og svaf þannig

Ég að borða coten candy

Alltaf gaman að máta fyndna hatta

Já Davíð mátaði líka

Ég og páfagaukur

Davíð að Chilla með Flamingóunum

oh Flóðhestar algjört ÆÐI
Kveðja Fjóla, Davíð og Moli

3 comments:

Helga said...

Vá, en geggjaðar myndir. Hlýtur að hafa verið gaman í þessum garði.Flottur flóðhestur :þ

Anonymous said...

ohhh það er svo gaman í Buschgarden :) Davíð bara orðin vel skeggjaður :)
kv Be be

Anonymous said...

já það vantar sko ekki að hann é skeggjaður ég á eftir að snyrtaþetta hjá honum þetta er farið að vera aðeins of mikið fyrir min smekk ;).

Fjóla