Við litla fjölskyldan fórum upp úr hádeginu á hundaströnina frægu og áttum frábærar stundir. við byrjuðum á því að fara inn í smáhundagerðið þar sem það var alveg óvenju mikið af fólki með hundana sína þar og leifðum Mola að skoða sig um. Hann er ekki búin að vera neitt tilbúin að heilsa mikið upp á aðra hunda sem hann hittir enda þekkir hann þá ekkert og skilur ekki afhverju hann má ekki bara hitta Arisi, Sóldísi, Fróða og Töru sína :(. En í dag tók han viðbragð enda var einn frábær poohtle blanda sem síndi honum mikin áhuga (s.s. á góðan hátt) og var næstum því búin að ná honum í smá hlaup um garðin en Moli þarf víst smá meiri tíma áður en það gerist. Hann aftur á móti fór allur að slappa betur af og njóta þess að hitta aðra hunda sem mér fanst alveg hreint frábært. Eftir þetta tókum við Davíð okkur smá skokktúr og Moli kom að sjálfsögðu með en boy oh boy hvað hann var þreittur enda vel heitt þrátt fyrir góða gjólu frá strandlengjuni. Hann var með tunguna úti allan tíman en skemti sér þó mjög vel. Eftir skokkið var svo lagt afstað niður á strandlengjuna þar sem var FULT af fólki og þá aðalega fólk með stóra hunda. Við létum það ekkert á okkur fá og tókum þessu bara sem ævingu fyrir Mola og mig að passa upp á hann og láta hann venjast því að stórir voffar vildu kanski heylsa upp á hann enda gekk allt vel. Við röltum eftir ströndinni í æðislegu veðri og nutum sólarinnar og æðislega veðursins í hópi hunda, eiganda og hundavina. Við erum búin að ákveða að næst þegar við förum þá tökum við með teppi og höfum það kósý meðan Moli röltir um og skoðar eða öllu heldur þefar allt uppi.
Eftir þessa frábæru ferð var svo lagt afstað og fengið sér eitthvað að borða enda vorum við búin ða vera í tæplega tvo tíma úti og orðin vel svöng. Við fengum okkur Taco Bell og svo var farið að kaupa hundamat handa Mola því hann er gjörsamlega búin að éta sig út á gaddinn. í Dýrbúðinni var þessi líka svona alvöru gamlakalla (ganski ekki svo gamall svona 60 ca) módorhjólakall með mikið skegg, mjór og slánalegur, sólgleraugu, klút um höfuðið og báða handleggi alt tattúeraða. Hann varð alveg veikur í Mola og sagði hvað eftir annað hvað hann væri frábær og cout "He has such a cute face" :), soldið fyndið að svona kall verði alveg vitlaus í Mola. Það sem er svo frábært við Mola er það að það virðist ekki skipta einu einasta máli hvernig menn líta út hann er alltaf til í að heylsa upp á fólk han fer sko EKKI í manngreinarálit ;).
Eitt er á hreinu að ég læt ekki líða eins lánt á milli þess að ég fer þangað aftur með Mola.
En nóg í bili nú er komið að magaævingum og svo kvöldmat ummm kalkúna- og grælnmetisborgarar svo gott ;D. En ég svík engan og þið fáið nokkrar myndir svona svo þið getið ímyndað ykkur að þið hefðuð verið þar.
Knús og eigiði góða daga kveðja Fjóla og Moli
Eftir þessa frábæru ferð var svo lagt afstað og fengið sér eitthvað að borða enda vorum við búin ða vera í tæplega tvo tíma úti og orðin vel svöng. Við fengum okkur Taco Bell og svo var farið að kaupa hundamat handa Mola því hann er gjörsamlega búin að éta sig út á gaddinn. í Dýrbúðinni var þessi líka svona alvöru gamlakalla (ganski ekki svo gamall svona 60 ca) módorhjólakall með mikið skegg, mjór og slánalegur, sólgleraugu, klút um höfuðið og báða handleggi alt tattúeraða. Hann varð alveg veikur í Mola og sagði hvað eftir annað hvað hann væri frábær og cout "He has such a cute face" :), soldið fyndið að svona kall verði alveg vitlaus í Mola. Það sem er svo frábært við Mola er það að það virðist ekki skipta einu einasta máli hvernig menn líta út hann er alltaf til í að heylsa upp á fólk han fer sko EKKI í manngreinarálit ;).
Eitt er á hreinu að ég læt ekki líða eins lánt á milli þess að ég fer þangað aftur með Mola.
En nóg í bili nú er komið að magaævingum og svo kvöldmat ummm kalkúna- og grælnmetisborgarar svo gott ;D. En ég svík engan og þið fáið nokkrar myndir svona svo þið getið ímyndað ykkur að þið hefðuð verið þar.
Knús og eigiði góða daga kveðja Fjóla og Moli
og svo ein af kallinum svo hann verði ekki leiður ;)
4 comments:
Þú ert sko MEGASÆT!!! (en engin mynd af mér??? hissa ;))
Elska þig! duglegi bloggarinn minn!!!
jæja það er komin mynd af þér kall ;)
Vá, geggjaðar myndir (eða þangað til þú bættir við þessari af Davíð....:þ)
Langar svo út til ykkar þegar ég skoða þessar myndir.
Sakn...
já hann krafðist þess að fá ða vera með í blogginu ;)
Post a Comment