Nei núna þarf ég í fyrsta sinn á næstum fjögra ára ævi Mola að setja hann í megrun en hann er orðinn 3,4 kg og það gengur ekki, enda hefur hann borðað eins og hross síðan hann flutti út. Davíð reyndi að taka hann með sér út að skokka í gær en varð að draga hann áfram alla leiðina vegna þess að hann nenti ekki að skokka með. Þannig að í dag verður farið í hjólaferð þar sem hann skal sko hlaupa og aðra göngu seinna um daginn.
Annars ætlum við davíð að reyna að fara og kíkja á rescue hunda sem var verið að bjarga úr hundarægtunar búi en það voru yfir 300 hundar og stór hluti þeirra kom hingað til Tampa. Það var verið að tala um það í fréttunum og var mikið af þessum hundum Chihuahua hundar og margir hverjir mjög fallegir þrátt fyrir hræðilega meðferð og skítugan feld.
Guð blessi ykkur gott fólk
Kveðja Fjóla og feiti Moli ;9
3 comments:
æi litlu rassgötuin! það verður gaman að heyra hvort þið verðið skotin í einhverjum litlum sætum ;)
kv Frænkulíus
Ég heiti Guillermo, ég er frá Spánn. Ég skil það ekki íslenska.
www.polepositionforceindia.blogspot.com
Post a Comment