Við fjölskyldan fórum til Alexandríu í dag og fylgdumst með St. Patrick´s day skrúðgöngu sem var heljarinnar fjör. Ég tók fult af myndum sem ég ætla að leyfa ykkur að sjá hér.
Njótið
Það var markt um hundinn já og manninn :D
Fólk og hundar búin að koma sér fyrir fyrir skrúðgönguna
Þetta gott fólk er hundakúks sápa en allt sem þið sjáið á þessari mynd eru sáður :D
Stór strákur :D
Davíð minn og Moli hressir
Margir voru í búningum enda var keppni um flottasta búningin hjá hundum fyrr um daginn :D
Pínu lítið chihuahua baby :D
voff, voff
Flestir voru í einhverskonar búning :D
Grænt, grænt, grænt og aftur grænt
Þá byrjaði skrúðgangan og fyrst komu löggurnar :D
Fult af flottum bílum bæði gamlir og nýjir :D
Flottur Mustang
þessi var skuggalegur :D
Ferrari
US US US!!!!!!!!!!! Flottuuuuur
Þá var komið að hermönnunum
Ég kann ekki alveg munin á öllum þessum búningum...
en ég veit að þetta er The Navy
Gamlir her húningar
Svo voru það sekkja pípurnar en það var ekki lítið af þeim
Moli búinn að koma sér fyrir í sólinni að horfa á skrúðgönguna :D
Trúðar
Hundar út um allt
og þesi tjúi fékk að vera með í skrúðgöngunni í kerrunni sinni ;D
Knúsar á ykkur :D
2 comments:
Frábær dagur hjá ykkur og greinilega heppin með veður. Moli virðist sakna sólarinnar. Frábærar myndir takk takk!
B21
Gaman að sjá alla þessa gömlu bíla og búningana. Takk fyrir að deila þessu með okkur svona myndrænt. Þessi stóri svarti hundur - étur hann ekki fleiri kg á dag?? Það var engin mynd af Molamömmu :(
Knúsar, A7
Post a Comment