Við Davíð vöknuðum snemma í morgun eða hálf 7 til að gera okkur til fyrir göngu í Alexandríu. Við löbbuðum um í tvo tíma í góðu veðri, við sáum t.d. skalla örn og vorum við heppin aðvera með myndavélarnar á okkur :D.
Eftir gönguna kíktum við á chihuahua hitting á stað sem þú getur farið með hundinn þinn í pössun og þeir eru ekki í búrum heldur fá bara að leika sér inni með öðrum hundum. Við hottum alveg þó nokkra tjúa og hafði Moli gaman af en var orðinn soldið þreyttur eftir gönguna þannig að við stoppuðum bara í klukkutíma sem var alveg nóg fyrir okkur öll.
Í kvöld er svo Oskarinn og ætlum við að hafa það huggó heima og pannta pízzu svona einu sinni. En ég hef ekkert meira að segja í bili ætla bara að leifa myndunum að tala :D.
Vinir
Ég og Moli
Moli byrjaði daginn í peysu en ég varð fljótlega að taka hann úr henni þar sem hitinn fór upp í 14 gráður í dag :D.
Fá smá nammi :D
Litli sæti kall
Falleg morgun sólin
Já við sáum Skalla örn en fyrir þá fáu sem ekki vita þá er það fugl Bandaríkjana. Þarna situr hann í trénu en svo var litla vélin tekin upp og þá var súmmað.
Þessi er reyndar úr stóru vélinni með litlu linsunni
en þessi er svo úr litlu vélinni en þið sáuð hvað hann var langt í burtu ;D
Flottur
Rosalega tyggnarlegur fugl
sólin að speiglast í vatninu
já þetta skilti segir allt sem segja þarf ;9
Verið að heylsa upp á Mola en hann varð strax hrifin af þessum sýðhærða tjúa strák
þetta litla gimp er 10 mánaða og vegur 2 lbs eða 900 g þannig að helda ég myndi ekki vera neitt of áhyggjufull með Emmu ;D
Hundarnir og eigendurnir
Knúsar frá okkur
5 comments:
Takk fyrir fullt af myndum í síðustu bloggum - alltaf jafn gaman að skoða þær og fá að fylgjast með ykkur á blogginu :)
Knúsar
A7
Wow! I am so jealous you were able to see a Bald Eagle in the wild! So beautiful!!! All your snow is gone? yay! hahaha
We look forward to seeing you this summer!
-Rissy
Flott efsta myndin af ykkur Mola. Örninn er svkalega fallegur. Kannski nærðu mynum af skallaerninum sem er í Lakeside á Flórida. Takk Takk!
B21
Gaman ad na myndir af erninum, ekkert sma flottur. Tid hafid ekki verid hrædd um ad hann myndi gera ser brad ur Mola! Hefur gerst trisvar i vetur ad ørn hefur gert ser fædu ur hundum her i Noregi :S
En ædislegt ad geta kikt i svona tjuahitting, her var smahundahittingur a sunnudag sem eg hefdi svo viljad fara a en komst ekki utaf sunnudagaskolanum
:(
Tetta hefur samt verid rosa pisl sem er ekki ordin 1 kilo tetta gømul! Spadu hvad hun hefur verid litil tegar hun var jafn gømul Emmu!
En Emma stækkar vonandi og stækkar nuna, hun er alger tøffari, lek ser i allan dag vid pudlublønduna hennar Camillu sem er yfir 15 kilo!
Knusar hedan, verdum ad skypast sem fyrst!
Helga og vovvisene :p
Skemmtilegar myndir og FLOTT mynd af erninum. Zoooooommmið þitt er ótrúlega gott og myndin skýr og tær.
Hlakka til að hitta ykkur :)
A7
Post a Comment