Ég var ekkert smá dugleg í gær. Ég byrjaði á því um morguninn að setja inn á bloggið mitt og inn á Facebook myndirnar frá Þorrablótinu, ég skrappaðsvo heilan helling og fór út með Mola í gott labb. Ég talaði líka við Helgu þannig að ég var alveg þokkalega occupied ;D. En ég var að taka myndir af nýju skrappbóka síðunum og ætla að leifa ykkur að sjá hvert ég er komin en Davíð smelti líka af myndum af mér og skrapp og aðstöðu minni ;D.
En í dag er mánudagir og og er ég búin að keyra Davíð í slöggið og við Moli erum komin heim, ég búin að blanda smoothie og er að gera mig til fyrir daginn. Ég fer væntanlega í gott labb með Mola og svo er það náttúrulega leikfimin en ég fór ekki neitt um helgina og er alveg komin á það stig að ég þurfi að hreyfa mig. En nóg um það hér koma myndirnar.
Moli í stæðinu mína en ég hafði staðið upp til að fá mér hádegismat
Svona sit ég með allt dótið í kringum mig og skrappa eins og óð væri :D
Skappa og skrappa meira :D
Jæja þá eru það síðurnar sem ég erði í gær. Meiri Básgeirs myndir og svo auðvita Chocolate chip Cookie sandwich en það er það besta sem til er í heiminum umm… Bára ég smitaði Berglindi og Jón Ómar lika af þeirri samloku ;D.
Sveinbjörn og Benjamín komu í september og auðvita var tekið í Wii-ið ;D
D.C myndir og póker spila kvöld ;D
Grasagarðurinn í D.C en við fórum þangað með pabba og mömmu og var það alveg æðislegt :D. Svo er það Red Robin, pabbi manstu eftir þessum ummmm..?
Moli og ég á leið til Flóró keyrandi með pabba og mömmu og flugum svo heim. Önnur flugferð Mola en fyrsta sem ég tek hann með mér inn í vélina og hef hann undir sætinu :D
Knúsar njótið vel :D
2 comments:
Glæsileg skrapp frammistada ad vana :D
Skal senda ter myndirnar minar svo geturdu skrappad fyrir mig lika!
Slæ a tradinn hja ter aftur fljotlega (profa kannski i kvøld eda a morgun?), og eg lofa ad steintegja og leyfa ter ad tala!
Knusar a tig Fjola min :D
Helga og biskene
Æðislegar bækur hlakka til að fá að skoða þær næst þegar ég kem í heimsókn :)
Knús Kristín
Post a Comment