Fyrsta sinn sem ég fer á Þorrablót og það er ekki einusinni á Íslandi :D. En í gær var Þorrablót Íslendinga félagsins hérna hjá okkur í Virginiu. Við skemmtum okkur konunklega og nutum þess að borða hangikjöt, flatkökur og harðfisk. Því miður komst samt ekki helmingurinn af matnum til okkar þar sem customs sögðu að þessi matur væri ekki "Fit for human consumption" eða ekki ætlað mannfólki ;D. En þetta venjulegasta af okkar mat komst til skila og er ég bara sátt við það þótt að Moli hafi orðið soldið leiður að fá ekki lifrapylsu sneið (en ég ætlaði að taka eina með mér heim handa honum).
Ég vil bara þakka Veroniku kærlega fyrir mig en ég veit að þetta var engin leikur á rósum að skipuleggja þetta Þorrablót.
I just whant to thank Veronika for everything but I know that planing Þorrablót was not easy.
En nóg um blaður hér koma myndirnar.
Davíð minn flottur að vana
Ég komin með blómið og tilbúin í fjörið :D
Noha að setja gas í gas plöðrur :D
Veronika með tveim hressum
Það var markt um manninn
Davíð í bakgrunn en þarna er Laura með manninum sínum og fyrrverandi senndiherra hjón en þau voru sendiherrar á íslandi (þá held ég að ég sé ekki að fara með fleypur)
Garry maðurinn hennar Veroniku og Kyle strákurinn þeirra með tveim þjóðbúnum
Þessar stelpur fluttu til USA fyrir 6 mánuðum síða með fjölskyldu sinni
Frænka hans Jóns Ómars fann okkur en við gleymsum lakkrísnum. Við verðum bara að muna það næst :S.
Lögfræðingarnir Davíð og Orlando Flottir :D
Og Magga kona Orlando með vinkonu sinni
Jessica og Noha sem við þekkjum í gegnum íslensku hópinn
Ég ákvað að verða að sönnum Íslending og smakka hákarlinn (hann var ekki góður)
Davíð ákvað að smakka líka
en hann skolaði bragðinu niður með íslensku Brennivínu, það gat ég ekki :S
Jessica og Noha að smakka
hann vildi vera viss um að Jessica ætlaði líka að smakka áður en hann tók sinn bita ;D
ummmm......
Svona á að gera þetta ;D
oj, oj, oj,
ekki gott ;S
Skipuleggjendur Þorrablótsins
Salurinn
Kokkarnir en þeim var flogið inn frá Íslandi ;D
Dömurnar flottar
Borð félagar okkar en þessi hjón eru í tensgslum við Íslendinga félagið vegna þess að þau eiga fjóra íslenskua hesta :D
okkar borð
Davíð á snakkinu ;D
Ég
Dansa svo
Flott
Taka svo snúninginn
YYEEEEEE!!!!!!!!!!
Hljómsveitin The Melon Heads ;D
pönnukökur en ég bjó til einna og hálfa uppskrift fyrir Þorrablótið og voru þær best heppnuðu pönnukökur sem ég hef gert :D
Fleiri að prófa hákarlinn
Skola þessu niður með vatni ;D
Sæti minn
Blöðru sali :D
Magga og Orlando að taka sporið :D
Knúsar Fjóla og co
6 comments:
Vá ekkert smá mikið af myndum gaman að skoða rosa flott þorrablót þú algjör skvísa :)
Knús Kristín
Takk takk, frábærar myndir. Þið hjónin takið ykkur vel út, eins og alltaf. Frábært að fá svona íslenska veislu!
Kveðja
B21
Frábærar myndir.
Leitt að maturinn hafi verð "ritskoðaður" áður en hann kom til ykkar og talinn að hluta óhæfur sem mannamatur. Ég er hins vegar stoltur af ykkur báðum að smakka hákarl :)
Knúsar
A7
Ég var alveg viss um að ég hefði skrifað athugasemd! Greinilega eitthvað farin að kalka. En gaman að sjá svona margar myndir. Það jafnast ekkert á við Íslendinga í útlöndum.
Bestu kveðjur og knúsar héðan og takk fyrir spjallið :D
Haha frekar fyndið að þeir hafi ekki gúdderað að slátur og ýmislegt annað væri mannamatur! Gman að sjá allar myndirnar það hefur greinilega verið svaka stuð! :)
Ha, ha. Thanks for the translation (although I figured out most of it in icelandic - somewhat). The photo's are great. You are going to let me steal them for the icelanddc.com website, right??? ;)
Post a Comment