Loksins, loksins er ég komin í samband við umheiminn :D. Ég var að fá hleðslutækið mitt fyrir svona hálftíma síðan og hvað er það fyrsta sem ég geri jú auðvita að blogga :D.
Í þessari vikur er Jessup þannig að Davíð er að dæma allavegana þrjá daga vikunar. Hann var í burtu frá morgni til 11:30 pm ég var reyndar með honum eitthvað þannig að við fórum samferða heim. Moli kom líka með og fékk að hanga með dómurunum en allir voru farnir að segja ða hann væri nýja lukkudýrið fyrir Jessup ;D.
En í dag fór Davíð líka snemma í morgun og ég næ í hann seint og á moegun verður hann í burtu allan daginn með bílinn :S. En ég er samt alveg ágæt því ég get verið í tölvunni loksins :D.
En ég hef ekkert merkilegra að segja þannig að ég læt myndirnar um rest ;D.
Hér er allt farið að blómstra enda eru cherry blossoms á næsta leiti :D
ég er samt farin að finna að ég þarf að byrja að taka pústið og nefspreyjið aftur út af gróður ofnæminu mínu en hálsin var farin að vera slæmur og soldið farin að sjúga upp í nefið en strax og ég tók hvoru tveggja varð ég betri :D.
Svo fallegt
vatnið sem við Moli löbbum alltaf framhjá þegar við tökum labbitúrinn okkar :D
á Super pet expoinu var margt um mann og hund en þú gast t.d. keyft þér tarantúllur, snáka, eðlur og froska :D
fult af flottum ólum :D
Vá hvað ég verð að eignast þetta dýr :D en við erum búin að átta okkur á því að það þarf að bíða í einhvern tíma þer sem bara litla dýrið sjálfst kostar í dag $250 :S
Moli að heylsa :D
Við hjónin :D
Mig labgaði svo í þessa regnhlíf :D
Knúsar og ég er komin aftur ;D
Fjóla og Moli
3 comments:
Vá vá vá, flottar myndir! Ekki bara æðislegt myndefni heldur ertu snillingur í að spotta út hvað er sniðugt að mynda (t.d. könglamyndin). Æðislega eru rauðu blómin á trjánum flott! Frábært að vera búin að fá þig í samband aftur.
M&PinB21
Flottar myndir :) mig langar lika i blom og sumar, buhu :p
Nu er engin afsøkun fyrir ad vera ekki a Skype!
Hlakka til ad heyra i ter sem fyrst.
Knusar,
Helga og co
elsku Fjóla afi og amma eru svo glöð að þú ert komin með tölvuna aftur, okkur finst blómin á trjánum alveg ótrúlega flott.og svo eru baráttu kveðjur til ykkar
Post a Comment