Sunday, April 26, 2009

Narta er komin til okkar

Jæja við erum komin með lítin Kínverskan dverghamstur inn á heimilið. Hún hefur fengið nafnið Narta (uppástunga frá Guðlaugu Maríu) og okkur finnst nafnið passa mjög el við hana allavegana enþá því hún hefur soldið verið að narta í okkur en vonandi lagast það með endalausu figti frá okkur ;). Við keyftum kúlu svo hún getur rúllað út um alla íbúð án þess að verða sér að voða. Við höfum tvær vikur til að venjast henni og hún okkur þannig að vonandi gengur allt vel og hún nær að venjast okkur á þeim tíma annas ætlum við að skila henni í búðina og bíða betri tíma þar til við getum fengið okkur Rottu.
En hér koma nokkrar myndir af Mola og snúllunni en hann hefur ekki viljað fara of langt frá búrinu ef hann skildi missa af einhverju en hann er alveg hreint heillaður afhenni ;).
En hér koma myndirnar

Moli fyrir framan tóma Rottu/hamstra búrið en þið getið rétt ýmindað ykkur að vona lítill hamstr fái ekki bara víðáttu brjálæði í vona stóru búri

Þarna er svo Moli og hún Narta þið sjáið ekki störu tárin hans Mola en þau voru sko til staðar ;)

og ein önnur af litla dindlinum

7 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með Nörtu. Vonandi ganga næstu tvær vikur vel. Við hlökkum til að fylgjast með. GM verður ekkert smá hrifin af nafngiftinni. Hún er sofnuð núna, er að fara í píanópróf í fyrramálið.
Knúsar og kossar
Liðið á A7

Helga said...

Til hamingju með Nörtu! Vonandi gengur vel með hana :)
Knús og kveðjur frá mér og Fróða :)

Anonymous said...

EEK! so cute! congratulations on your little addition!

-Riss

Fjólupabbi! said...

Hæ öll, til hamingju með litla krúttið! Ég hef verið að æfa mig að segja Narta með amerískum hreim en gengur ekki vel, ekki frekar en water :-)
Moli er greinilega mjög spenntur, gaman fyrir hann að vera kominn með félagsskap. Gangi ykkur vel!

Edda said...

Til hamingju! Þau eru algjör krútt þarna saman :) Fyndið hvað Moli fylgist vel með ;) Gaman að fá að fylgjast með ykkur hérna.

Kveðja, Edda

Fjóla Dögg said...

Já ég held það gæti verið erfitt að bera nafnið frá á ensku pabbi ;). En við þökku fyrir okkur og vonandi gengur allt vel og Moli og Narta verði bestu vinir og hún opni sig fyrir okkur og Mola.

kv Fjóla og fjölskylda

Anonymous said...

Sæta krús til hamingju með hana!
kv frænkulíus