
Þá erum við Kristín komnar heim úr tveggja daga garð ferðalagi um heim Disney. Það var alveg ógeðslega gaman hjá okkur og held ég að Kristín sé í hálfgerðu sjokki yfir þessu öllu saman. Við byrjuðum á Epcot og fórum svo í Magic Kingdom á fimtudaginn.
En ég læt myndirnar tala fyrir sýnu máli ;)
En ég læt myndirnar tala fyrir sýnu máli ;)





























Jæja ég læt þetta duga núna í bili en meira seina
3 comments:
Þetta var notlega bara geggjað :)
Takk æðislega fyrir mig :D
Kristín
Vá, æðislegar myndir. Frábært að þið séuð að skemmta ykkur svona vel!!!
En ég skil ekkert í því að þið hafið ekki fundið mig! Ég var líka úti að leita að ykkur en fann ykkur hvergi og þið með hatinn og allt! :þ
Knús og kveðjur frá Noregi
Takk fyrir sérlega skemmtilegt blogg sem ég rakst á fyrir tilviljun einhverntíma og les alltaf síðan, og til hamingju með að vera að bæta við ykkur!!
Sigríður (ókunn)
Post a Comment