Moli minn er orðin 4 ára gamall. Litla sæta barnið mitt er að fullorðnast.
Við fengum Mola 8 vikna gamlan gamlan frá frábærum ræktanda sem heitir Kolla og er á Selfossi. Blóð mamma Mola heitir Agla og blóð pabbi hans heitir Casper Dínó. Við kynntumst Mola þegar hann var 4 vikna gamall og fórum mörgusinnum að heimsækja hann áður en við fengum hann í hendurnar 4 vikum seina. Moli var hinn fullkomni hvolpur hann vældi aldrei ALDREI og fyrir þá sem eru hundafólk þá er það frekar sjaldgæft. Hann lærði að setjast og leggjast tveim dögum eftir að við fengum hann og áttuðum við okkur fljótt á því að við vorum með mjög gáfaðan og kláran hund.
Draumur minn hefur svo sannarlega ræst að hafa fengið að kynnast Mola en betri og yndilsegri hund er ekki hækt að finna. Allir sem kynnast Mola elska hann meira að segja þeir sem eru ekkert fyrir dýr verða hrifnir af honum og sterkasta dæmið þar er hún blessaða amma mín en hún ætlaði ekki að leifa okkur að fá hund (við bjuggum í kjallaranum hjá henni heima á Íslandi) en gaf sig eftir mikla umræður og loforð um að hún myndi ekki verða var við neitt gelt eða þess háttar ónæði af honum.
Ég veit að Moli var gjöf frá Guði til mín. Hann hefur kennt mér svo mikið og leit mig saman við mína bestustu vini og er ég svo þakklát Guði fyrir hann. Hann huggar mig þegar ég er leið, gleðst með mér þegar ég er ánægð og er alltaf til staðar fyrir mig þegar ég þarf á honum að halda.
Ég hef unnið mikið með Mola þar sem hann hefur mikla vinnu gleði og er afskaplega klár og gáfaður hundur. Við höfum farið í gegnum tvo námskeið hvolpa og hlýðninámskeið. Við tókum Bronsprófið í hlýðni árið 2007 og lentum við í örusæti fir alla hundana sem keptu við okkur og er hann enn þan dag í dag (að ég held) eini Chihuahua hundurinn á Íslandi sem hefur hlotið Bronsprófs metalíuna og eins og allir sem þekkja mig þá er ég alveg afskaplega stolt af því. Moli er einnig Rauða kross hundur og vonumst við til að notfæra okkur það hérna í Bandaríkjunum. Við höfum stundað hundafimi í þrjú ár og höfum við bæði mjög gaman og gott af því. Við erum að taka okkar annað hundafiminámskeið hérna úti á Flórída og höfum við kynst yndislegu fólki þar.
Ég veit að við eigum eftir að eiga mörg frábær ár framundan og vona ég að hann eigi eftir að njóta þeirra eins vel og ég veit að ég mun gera. Ég get ekki ímyndað mér hvenig það er að hafa hann ekki í mínu lífi og en og aftur þakka ég Guði fyrir þessa dýrmætu gjöf til mín.
Ég valdi nokkrar af mínum uppáhalds myndum sem ná að lýsa hans karagter.
Endilega skilið kveðju til hans í commenti hann hefði gaman af því ;).









Moli og Fróði Tíbet Spanniel bestasti besti vinur hans. Hann býr núna í Noregi hjá mömmu sinni henni Helgu minni og er mikil sökknuður að geta ekki hitt hann eins og þeir gátu alltaf hist. Við söknum hans og mömmu hans mikið mjög mikið
kær kveðja Fjóla og Moli afmælisbarn
7 comments:
Til hamingju með daginn Moli!
Vona að þið hafið það mjög gott úti.
Bestu kveðjur, Snærún
P.S. Gleðilega páska
Til hamingju elsku bestasti sæti Moli með afmælið!
Það er sko mikill söknuður og missir af þér hér í Noregi.
Innilegustu afmælis kveðjur og knús.
Helga og Fróði sem saknar bestasta vinar síns í öllum heiminum.
Happy Birthday Moli!
Love,
Jón, Marisa, Meeko and Joy!
Til hamingju með daginn Moli þú ert orðinn hund gamall :D:D:D:D:D
kv. Hlynur og Dísa
Sætasta Sætasti ;*
kyss kyss og knús ;*
Tara lóðatík biður að heilsa :D
While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)
email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.
While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)
email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.
Post a Comment