Þá er fyrsti dagur tónleika liðin og spennufallið búið. Allt gekk vel seinni voru þó betri en fyrri.
Í morgun fékk ég hund til mín í snyrtingu og gekk það svona mis vel þar sem greyið var svo skít hræddur við að láta snerta á sér fæturnar en hann er farin þannig að þetta hefr þó reddast eitthvernvegin hjá okkur Davíð en ég varð að fá hann til að hjálpa mér að halda honum.
Ég þarf að mæta kl 15 í dag niður í Fíló þar sem í kvöld verða tónleikarnir teknir upp og þá þarf að sminka allt gengeð og það tekur sinn tíma.
Ég sé ekki framá að Moli minn koist í labb í dag neða Davíð skelli sér með hann sem gæti nú vel verið því hann er að reyna að taka sig á hreifingalega séð.
En ég hef það ekki lengra í dag.
Guð blessi ykkur og munið það eru bara 22. dagar til jóla :D
Kv Fjóla og Mola mús
4 comments:
Ég gleymdi að kommenta í gær.
En ég las grein fyrir nokkrum mánuðum í sambandi við hvaða áhrif tónlist hefur á fólk og eitt af því sem tónlist gerir er að lækka blóðþrysting!
http://www.redorbit.com/news/health/1391177/30_minutes_of_music_each_day_lowers_blood_pressure/index.html hérna er semi eins grein...
en basically... ef Davíð hlustar á klassíska tónlist í ca. 30 min á hverjum degi og gerir einhverjar öndunaræfingar á meðan, þá getur það hjálpað :)
Ég las einmitt rannsókn sem leiddi í ljós að það að klappa hundum lækkar blóðþrýsting - bæði þinn og voffans.
Vona það hafi allt gengið vel með tónleikana!!!
Kærar kveðjur frá mér og Fróða.
PS Ég kem heim eftir 16 daga!!! :D
Já þetta er mjög áhugavert. Vissi þetta með voffana en ekki með tónlistina. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt ;)
Hlakka til að sjá tónleikana í sjónvarpinu :D
Kristín og voffarnir
Post a Comment