Þrettándi var Kertasníkir, þá var tíðin köld, ef ekki kom hann síðasturá aðfangadagskvöld. Hann elti litlu börninsem brostu, glöð og fín, og trítluðu um bæinnmeð tólgarkertin sín.
GLEÐIÐEG JÓL!!!!!!!
Þá er hann kominn hinn langþráði aðfangadagur. Moli vakti okkur tvisvar í nótt þar sem hann er með niðurgang og mjög ilt í maganum. Hann einig gerði inni á klósetti einusini í gær þegar við sintum ekki kalli hans og svo einusinni í morgun :(. Moli fær því líklega engan jólamat og verður bara fastandi í dag og í kvold elsku kallinn.
Hann er mjög þreyttur núna og er bara að lúllu hjá Davíð en ég ætla fljóltega ða setja hann í bað og snurta kallin svo hann sé fínn á jólunum.
Annars hlakkar okur mikið til þrátt fyrir ömulegt veður og að við getum hvergi séð Christmas Carol þessi jólin og ég sem var farin að hlakka svo rosalega mikið til þess :(.
En ég bið bara heilagan og dásamlegan Drottin að vera með ykkur þessi jól og gefa ykkur dásamlega hátíð.
En og aftur
GLEÐILEG JÓL!!!!!
2 comments:
Gleðileg jól og batnaðarknús til Mola
Gleðileg jól elsku Fjóla, Davíð og Moli hafið það sem best í kvöld og voanndi fer Moli að jafna sig :D
Kristín
Post a Comment