Tíundi var Gluggagægir, grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Ef eitthvað var þar inni álitlegt að sjá, hann oftast nær seinna í það reyndi að ná.
Þá er maður bara komin heim eftir mjög svo anna sama sumarbúataða ferð. En nóg um það gæridagurinn byrjaði á skötuáti hjá afa og ömmu í Garðhúsi og komu svo stelpurnar með alla voffana að ná í mig til að kíkja til Ólafar á litlu krútti púttin. Ég náttúrulega varð alveg veik og langar svo að fá mér eina áður en ég fer út þar sem mig langar helst í hund frá Íslandi en ekki Ameríku. Davíð er því miður ekki alveg á sama máli, sem er kanski skiljanlegt vegna aðstæðna, en það gerir stöðuna erfiða :S.
Hvolparnir eru ekki neitt neitt og tíkin sem ég er hrifnust af er með smá yfirbit og ekki nema 484 g held ég og næst mynst samt eru þær allar orðnar 7 vikna þannig að það er mjög skrítið að hugsa til þess að þær geti farið á nýtt heimili eftir viku.
En eftir að hafa stopað hjá Ólöfu mun lengur en planið var lögðum við afstað í bústaðinn. Það var mikill snjór en færiðn góð þannig séð. Þegar við komum svo upp að afleggjaranum hjá bústaðnum var mjög snjóþungt og engin hjólför. Við skelltum okkur þó bara kaldar í þetta enda enganvegni búnar að átta okkur á því hvað snjórinn var mjög svo djúpur. Við dirfum ekki upp fyrstu brekkuna að bústaðnum og olli það því að við urðum ða bakka til að reyna aftur og í einum af þeim tilvikunum þá fór bíllin útaf veginum og var ekki möguleiki að ná honum upp á vegin aftur með það sem við höfðum að vinna með hann bara rann meira og meira útaf.
Tekin var því sú ákvörðun að við urðum að skilja bílinn eftir og labba upp að bústaðnum sem tók okkur með allt draslið, Arisi veika sem þurfti að halda á, Sóldísi sem neitaði að labba og lítin hvolp sem er samt algjört hörkutól, ca 15-20 mín.
Þager í bústaðin var komið var mikið stuð hjá hundunum og okkur að fara í náttfötin oghafa það kósý. Við létum sko ekki þetta óhapp okkar á okkur fá og byrjuðum að elda mat og búa til hundanammi. Um kvöldið horfðum við svo á 4 Harry Potter myndina og átum nammi og kúrðum með alla hundana hjá okkur.
Kristín morgunhani var svo fyrst á lappi af okkur enda áttum við von á símtali frá kallinum sem ætlaði að hjálpa okkur að leysa bílinn. Við biðum en svo hringdi Davíð og lét okkur vita að Hellisheiðin væri ófær þannig að við vorum búinar að undir úa okkur undir það versta þegar við komumst að því að kallin kom kvöldinu áður og var því tilbúin að hjálpa okkur um hálf 12 leitið. Við byrjuðum að rölta með allt draslið og hundana í mun betra færi þar sem snjónum hafði fokið í hóla og var því ekki eins mikið á veginum af snjó eins og kvöldinu áður. Þegar við komum svo að bílnum var hann í mun betra standi en við höfðum reiknað með. Þá kom að því að draga bílin á tragtórnum sem kallin var með og vildi engin okkar keyra en Helga var hugrökkust og hún tók við stírinu ef svo má orða það, og þvílík hetja. Bíllinn fór upp á veg eins og ekkert væri sjálfsagðara og við vorum tilbúnar að keyra í bæjinn.
Núna sit ég hér eftir að hafa lagt mig í smá tíma með Mola sem var alveg gjörsamlega búinn eftir ferðalagið og er núna að fara að taka til heima og skreyta jólatréið.
Ég segi því bara Guð geymi ykkur því hann geymir mig og munið það eru bara 3 dagar til jóla :D
Þið fáið svo nokkrar myndir í lokin
Kveðja Fjóla og þreytti Moli
Þá er maður bara komin heim eftir mjög svo anna sama sumarbúataða ferð. En nóg um það gæridagurinn byrjaði á skötuáti hjá afa og ömmu í Garðhúsi og komu svo stelpurnar með alla voffana að ná í mig til að kíkja til Ólafar á litlu krútti púttin. Ég náttúrulega varð alveg veik og langar svo að fá mér eina áður en ég fer út þar sem mig langar helst í hund frá Íslandi en ekki Ameríku. Davíð er því miður ekki alveg á sama máli, sem er kanski skiljanlegt vegna aðstæðna, en það gerir stöðuna erfiða :S.
Hvolparnir eru ekki neitt neitt og tíkin sem ég er hrifnust af er með smá yfirbit og ekki nema 484 g held ég og næst mynst samt eru þær allar orðnar 7 vikna þannig að það er mjög skrítið að hugsa til þess að þær geti farið á nýtt heimili eftir viku.
En eftir að hafa stopað hjá Ólöfu mun lengur en planið var lögðum við afstað í bústaðinn. Það var mikill snjór en færiðn góð þannig séð. Þegar við komum svo upp að afleggjaranum hjá bústaðnum var mjög snjóþungt og engin hjólför. Við skelltum okkur þó bara kaldar í þetta enda enganvegni búnar að átta okkur á því hvað snjórinn var mjög svo djúpur. Við dirfum ekki upp fyrstu brekkuna að bústaðnum og olli það því að við urðum ða bakka til að reyna aftur og í einum af þeim tilvikunum þá fór bíllin útaf veginum og var ekki möguleiki að ná honum upp á vegin aftur með það sem við höfðum að vinna með hann bara rann meira og meira útaf.
Tekin var því sú ákvörðun að við urðum að skilja bílinn eftir og labba upp að bústaðnum sem tók okkur með allt draslið, Arisi veika sem þurfti að halda á, Sóldísi sem neitaði að labba og lítin hvolp sem er samt algjört hörkutól, ca 15-20 mín.
Þager í bústaðin var komið var mikið stuð hjá hundunum og okkur að fara í náttfötin oghafa það kósý. Við létum sko ekki þetta óhapp okkar á okkur fá og byrjuðum að elda mat og búa til hundanammi. Um kvöldið horfðum við svo á 4 Harry Potter myndina og átum nammi og kúrðum með alla hundana hjá okkur.
Kristín morgunhani var svo fyrst á lappi af okkur enda áttum við von á símtali frá kallinum sem ætlaði að hjálpa okkur að leysa bílinn. Við biðum en svo hringdi Davíð og lét okkur vita að Hellisheiðin væri ófær þannig að við vorum búinar að undir úa okkur undir það versta þegar við komumst að því að kallin kom kvöldinu áður og var því tilbúin að hjálpa okkur um hálf 12 leitið. Við byrjuðum að rölta með allt draslið og hundana í mun betra færi þar sem snjónum hafði fokið í hóla og var því ekki eins mikið á veginum af snjó eins og kvöldinu áður. Þegar við komum svo að bílnum var hann í mun betra standi en við höfðum reiknað með. Þá kom að því að draga bílin á tragtórnum sem kallin var með og vildi engin okkar keyra en Helga var hugrökkust og hún tók við stírinu ef svo má orða það, og þvílík hetja. Bíllinn fór upp á veg eins og ekkert væri sjálfsagðara og við vorum tilbúnar að keyra í bæjinn.
Núna sit ég hér eftir að hafa lagt mig í smá tíma með Mola sem var alveg gjörsamlega búinn eftir ferðalagið og er núna að fara að taka til heima og skreyta jólatréið.
Ég segi því bara Guð geymi ykkur því hann geymir mig og munið það eru bara 3 dagar til jóla :D
Þið fáið svo nokkrar myndir í lokin
Kveðja Fjóla og þreytti Moli
Þarna eru afi Maddi og amma Lilly að borða skötu
þessi lengst til vinstri þessi sofandi er sú sem ég er svo hrifin af algjört krútt og svo róleg og góð
1 comment:
Takk fyrir frábæra ferð :D
Kristín og voffarnir
Post a Comment