Saturday, December 06, 2008

6. desember

Þá er komin 6. desember. Ég setti upp jólaþorpið já pabba og mömmu og stein gleymdi auðvita myndavél til að setja inn myndir af því en það gerir ekert til get sett það inn seinna. Svo skelltm við okkur í búðarráp og ég keyfti Nóakonfekt á spottprís og það í Bíkó af öllum stöðum.
Núna sit ég hérna uppi í rúmmi á laugardagsmorgni kl 9 að bíða eftir að fá Pomma til mín í snyrtingu. Moli og Davíð lyggja hérna við hliðina á mér alveg meka sæir og stein sofandi.
Við Kristín fórum að skoða hvolpana hja Ólöfu og vá hvað þær voru gegjaðar litlu dúllurnar. Ég fer aftur og þá man ég vonandi eftir myndavél ;D.
Ég veit svosem ekkert hvað skal gera af sér í dag en vonandi verður það eitthvað skemmtilegt þar sem það er nú laugardagur ;D.
Guð blessi ykkur og munið bara 18. dagar til jóla :D.

Fjóla jóla og Moli Foli ;)

1 comment:

Helga said...

Leimó að gleyma myndavélinni! Ég var búinn að búa mig undir mega sætar hvolpamyndir! :þ
En vonandi áttu góðan dag í dag Fjóla mín, ég er sjálf heima og bíð eftir Camillu sem svaf yfir sig, en við ætlum að læra saman nýjatestamentisfræði í dag :D