Jæja gott fólk. Héðan er ekki mikið að frétta allavegana ekki af mér. Moli fór til Dýra í gær og fékk bordatella sprautu eða réttarasagt sprei upp í nefið og svo var komið að árlegu hjarta orma prófi. Við þurftum líka að uppfæra pappírana fyrir Therapy dog þannig að núna er hann allavegana alveg í gúddý til að byrja spurningin er bara hvenar er best að koma sér í þetta.
Ég var að komast að því að það verða Backstreet Boys tónleikar í okkar nágreni í byrjun júní og viðurkenni ég alveg að ég hefði ekkert á móti því að kíkja svona for old times sake ;D. Davíð held ég að sé all for it :D.
Það styttist í að við Moli förum til Flórída eða eftir 16. daga þannig að ég er farin að vera soldið spennt :D. Ég er að reyna að vera dugleg og að koma mér í Bikiní form en ég hef ekki verið mjög dugleg að standa mig í mataræðinu en er determent að reyna að standa mig betur :S.
Davíð minn er farin að finna fyrir stressi þar sem prófin nálgast hraðar en við áttum okkur á og svo þarf hann að reyna að ákveða sig varðandi Bar prófið og svo hefur hann áhyggjur af atvinnumálum þannig að þetta er ekki auðveldur tími akkúrat núna :S.
Við höfum það annars mjög gott Guð passar og huksar vel um okkur og hann hefur blessað okkur á svo margan hátt.
Annars bið ég bara rosalega vel að heylsa ykkur öllum og sendi miklar saknaðar kveðjur heim til ykkar og til Noregs og til Californiu :D.
Fjóla of co
3 comments:
Ég vil endilega koma með þér á Backstreet Boys tónleika :p
Saknaðarkveðjur frá Noregi, vona ég heyri í þér fljótlega Fjóla mín.
Knúsar :)
FJÓLA!!! BACKSTREET BOYS VERÐA ÞARNA Á MEÐAN VIÐ VERÐUM HJÁ YKKUR!!! 9.júní!! Við förum ekki til flóró fyrr en 11. júní :D
Við ættum SVOOOOOOOOO AÐ FARA!!!!!
sorry capslockið, er bara ógeðslega spennt!!
Eigum við ekki að fara??????
Öruglega geggjað að fara á tónleikana :)
Heyrumst sem fyrst á skype :)
Knús Kristín og voffalingarnir
Post a Comment