Í morgun vöknuðum við snemma og lögðum afstað í Cherry blossom ferðalag til D.C og tókum sko fult af myndum :D. Ég ætla ekki að hafa fleyri orð um það en læt myndirnar um rest :D.
Ég vil bara óska Ömmu innilega til hamingju með daginn í dag og vona að þú hafir átt æðislegan dag en við Davíð söknuðum þess mikils að vera ekki með þér.
Ég að taka macro mynd
ég með tréin í bakgrunn
Svo fallegir litir :D
bátar að æfa sig á ánni
ég og Moli sæt og fín :D
við mæðginin
2000 tré svo fallegt
speyglast í vatninu
endurnar bara rólegar að synda ;D
fult af fólki
Cherry Blossoms
Þessi var tekin á leiðinni um morguninn ;D
Feðgarnir ;D
Systkinin Guðlaug og Davíð með Mola
ég og Moli
Feðginin Guðlaug og Sveinbjörn
litagleðin rosaleg :D
Nálin
Davíð minn flotti og fíni :D
fannst þetta soldið skrýtin skreyting
Davíð með Jefferson minnisvarðan fyrir aftan sig
Það var soldið um að fólk var að mála málverk af trjánum :D
Moli var flottur uppi í tré en það voru japanskir túristar sem uðru alveg veikir í hann og fengu að pósa með honum :D
fallegastur :D
Davíð minn sæti sæti
Ég og Moli
Systkinin
Systkinin með mömmu sinni :D
mæðginin
Við litla fjölskyldan
Ég, Davíð og Guðlaug
Ég og Moli
Við Guðlaug hjá Jefferson
Við fórum á Cheesecake factory í hádeginu og við Davíð fengum okkur þetta bbq lax með karteflumús :D
ég og Guðlaug
Knúsar á ykkur og njótið myndana :D
5 comments:
Æðislegar myndir :D
Rosalega fallegt þar sem þið eruð :)
Margar góðar myndir af þér líka.
Knúsar frá Leksvik í Norður Noregi :D
Vá takk fyrir frábærar myndi, örugglega æðislegt að vera þarna á þessum tíma árs. Við mamma erum alveg heilluð af myndunum og Moli er æðislegur uppi í tré. Enn og aftur, þú ert snillingur í að taka myndir! Elskum ykkur og biðjum að heilsa öllum.
Kveðja
B21
Geggjadar myndir;)
Tad er alltaf gaman ad fylgjast med tér;)
Kvedja frá Finnlandi
Anna, Eldur og Harry
Vá æðislegar myndir :)
Fullt af frábærum myndum af þér hárið á þér er svaka flott svona sítt :)
Knús Kristín,Sóldís,Aris,Ísey og Draumey
vá æðislegar myndir, bara komið sumar ótrúlega fallegt á þessum tíma :)
Post a Comment