Við pabbi og mamma fórum yfir eina nótt á Engi til Sigrúnar frænku og Ingólfs og hittum þar bestustu bestu Svanhvíti mína sem ég er ekki búin að sjá svo lengi, Maríu Sól sem er náttúrulega ekkert nema Sól, Sigrúnu og Ingólf sem eru frábær og eru einmitt að vera með Bændamarkað um helgina þar sem verða seldar lífræntræktaðar vörur mæli með því að allir kíki og svo afa og ömmu í Garðhúsi en við fengum að gista í hjólhýsinu hjá þeim þessa einu nótt sem við vorum.
En við skulumbara láta myndirnar tala
Kisi í sveitinni
Flotta kisa
Afi Reynir og Sigrún frænka að borða hádegismat
Þetta er listaverkið Gleym mér ei ;)
Blóm í stígvélum
Kirsuberjatré og það voru svo góð berin ummm....
tveir fjögralaufablaðasmárar en það er sko nóg af þeim....
... hér :D
Svanhvít og mamma á röltinu en þarna má sjá t.d. maísplönntur og tómatplöntur
afi Reynir flottur hjá smíðavélinni en hann sá um að búa til borð í skálann fyrir bændamarkaðinn sem verður um helgina á Engi
öll litlu könkulóabörnin :S
jæks :S....
og þarna er svo mamman
pabbi hjá hjólhýsinu þeirra afa og ömmu
alvöru íslensk kirðing... en líka flott mynd
við fórum aðeins og keyrðum um og skoðuðum svæðið nálægt Engi
Þetta er Hjálparfoss rosalega fallegur
Ísland fallegt
já og svo eru það allar heirúllurnar út um allt
María Sól eins og Sól að gera maríuhænur bara krúttlegt
Ég gat náttúrulega ekki annað en kennt manskapnum að búa til Smores og vakti það mikla lukku
Við allar frænkurnar að grilla sykurpúða
ummmm.... SVO GOTT!!!!!!!!!!
Svanhvít og María á fullu að grilla
Já Maríu fanst þetta mjööög gott
tvær samlokur tilbúnar
Ég: jæja hvernig finnst þér þetta Ingólfur
Ingólfur: jám... þetta er eiginlega of gott. Ég er að reyna að trappa mig niður með því að fá mér kleinur ;D
Frá Vinstir: Ingólfur, Sigrún, mamma, María Sól, Svanhvít og amma Adda
pabbi að pumpa upp vindsængina okkar Davíðs en hún fékk að fljóta með
mamma gat ekki slept því að ryksuga smá þótt hún væri í útilegu
við frænkirnar að pakka Basilíku
égg með Maríuhænuna
pabbi að þeita rjóma með vöfflunum sem við fengum í dag ummm...
Við frænkurnar enþá eins og svart og hvítt en pössum samt svo vel saman.
og að lokum kinda og nauta bjúgun. Þetta er eitthvað sem má bara borða á 10 ára fresti og BARA á Engi ;). En mikið rosalega voru þau góð með róu beit upp úr jörðinni og karteflum ummm....
Jæja ég vona ða þið hafið notið vel og verði ykkur að góðu þar til næst
Kveðja Fjóla
4 comments:
Frábærar myndir hjá þér! Þetta lítur út fyrir að hafa verið ofsalega skemmtileg ferð, vildi að ég hefði verið þarna með ykkur...nema hvað varðar köngulærnar...hefði alveg viljað missa af þeim ;) ha ha ha
knúsar frá Flórída (bæði frá mér og Mola)
Greinilega frábær ferð er þetta Biskupstungur rétt hjá minni sveit?
Kristín
þetta eru Biskupstungur rétt hjá Selfossi
Fjóla
Best myndin af mömmu þinni að ryksuga!
Knús, Helga og Fróði
Post a Comment