Smá meira update á okkur. Allt gengur alveg rosalega vel í pökkunar geiranum en það er orðið mjög lítið eftir sem hækt er að setja niður í kassa. Í dag eftir morgunmat förum við líklegast í Walmart og kaupum málningu til að laga smá skemmdir einig þurfum við að kaupa festingar upp á veggi fyrir næstu íbúð og ramma utanum Feneyjamyndirnar okkar sem loksins fundust ;9.
Núna erum við bara að bíða eftir því að pabbi og mamma komi og hjálpi okkur að klára það sem þarf að klára og svo erum við bara tilbúin í að flytja.





Jæja knúsar á ykkur öll Davíð er að renna í hlað með morgunmatin okkar Chereeos og frosin jarðarber :D
Knúsar Fjóla og co
No comments:
Post a Comment