Friday, March 27, 2009

New York, New York

Þá er ég loksins búin að fara til hinnar frægu New York City. Davíð spurði mig hvort borgin vræi betri eða verri en ég var búin að ímynda mér í huganum og satt að segja er hún alveg eins og ég ímyndaði mér, of troðin, mengunarlykt, ekkert gras nema í Central park, læti og kraðak. Ég er samt mjög fegin að hafa farið þangað og sé ekki eftir því. Við tókum strædó frá hótelinu og gekk það vel. Þegar komið var til New York fórum við út af strædó stöðinni og enduðum fljótlega á Time squaer. Moli var mjög fljótur að venjast látunum og fanst ekkert smá gaman að labba um og finna nýja lykt og sjá nýja hluti sem var sko fult af.
Við skoðuðum skólan hans Davíðs eðaDavíð skoðaði hann þar sem við Moli máttum ekki fara með honum (eða Moli mátti ekki fara). Það var samt allt í lagi því Davíð fékk allavegana að skoða sig um og það er fyrir mestu. Við Moli fórum í hundagarð sem var bara rétt fyrir utan skólan á meðan og skemmti drengurinn sér konunglega eins og alltaf.
Þegar klukkan var rúmlega fimm byrjuðum við að labba til baka frá 11th street til 42nd street en það var úði alla leiðina en það hafði ekki of mikil áhrif á okkur þar sem við vorum með regnhlíf en Moli var gegnsósa en var sem betur fer í flotta vestinu sínu sem hjálpaði smá.
Núna erum við komin upp á hótel eftir langa leiðinlega strædóferð, búin að fá okkur kvöldmat sem var vel þeginn og erum að klára að horfa á Hell´s Kichen í sjónvarpinu. á morgun ætlum við svo að reyna ða skoða nokkrar íbúðir sem við höfðum fundið á netinu og sjá hvernig umhverfið er og svona til að sjá hvort við værum til í að búa hérna, við leggjum svo afstað líklega rétt eftir hádegi á morgun og ætlum að hitta Fríðu og Styrmi og borða með þeim kvöldmat og hlakka ég mikið til þess.
Núna erum vi öll alveg búin á því og förum líklega bráðum í háttin enda mikið sem þarf að gera á morgun líka.
En ég bið ykkur vel að lifa og Guð blessi ykkur öll.
Þreittar kveðjur Fjóla, Davíð og Moli

Við Moli á Time Squre

Alveg í miðju menningarinnar

Við Moli fyrir utan Radio City þar sem mikið af fóðgri tónlist hefur verið tekin upp

Þetta sæta íkorna rasgat sat bara þarna og gláfti á okkur en Moli er alveg vitlaus í íkornana og á alveg erfitt með sig stundum ;)

Þetta tré hlaut þann heiður að vera fyrsta tréið sem Moli pissaði á í New York en þarna erum við komin í Central Park þar sem við tókum okkur góðan labbitúr

Moli var alveg veikur að fá að elta íkornana en þarna er hann að horfa á þá í gegnum girðinguna og var ekki sáttur að meiga ekki elta þá ;9

Við Moli hjá tjörn í Central Park

Davíð minn hjá Rocker Feller center með skautasvellið í bakgrunn

Þarna erum við aftur komin á Time Squer

Við sáum þennan furðulega bíl en hann vakti mikla athyggli enda mjög mikið örðuvísi

Þarna erum við Moli fyrir framan stæðsta bókasafn í Bandaríkjunum

Ég hjá Empire State

Við Moli og ég komin með túrista bandið mitt en það var svo kalt að ég varð að fá mér eitthvað ;9

Þarna erum við Davíð að drepa tíman og fórum á Starbucks og fengum okkur heit kakó en það var vel þegið fyrir kalda kroppa

Ég að slappa af á Starbucks

Þarna er svo Moli að leika sér við voffa ling í hundagarði rétt fyrir utan NYU. Rosa gaman hjá honum

Þessi var líka í garðinum og var Moli mjög hrifinn eins og sjá má enda nenti hann að elta hann og leika ;D

5 comments:

Anonymous said...

oh yay yay yay yay! I LOVE this city! It´s so wonderful! Did you go to the top of the Empire State Building? The line in the day is SO long, but at night there is like nothing, and it is SO beautiful to look over the city at night. I hope you had a wonderful time and had some yummers New York food! OH! I love New York!

-Marisa

Fjóla Dögg said...

no we did not go up the Empire State Building this time we did not have that much time and we did have Moli so ve thougth that we where not alought also :S.
But more news later for you my darling ;)

Helga said...

Vá, gaman að sjá myndir. Ekkert smá fönky bíll :þ Hlakka til að heyra meira.
Knús frá mér og Fróðamús.

Anonymous said...

haha fyndin bíll :)
Hvaða tegund af hundi er þessi á neðri myndinni?
O hvað ég get ekki beðið eftir að ég komi til ykkar 16 dagar í það :)

Kristín

Fjóla Dögg said...

Ég hef grun um Kristín að þetta sé bara einhver flottur kogteill en ég veit það ekki. Kanski Blanda af Amerískum eskímóahundi eða blanda af Pomma. Moli var allavegana mjög hrifin og fanst rosalega gaman af honum ;).
Já vá þú ert alveg að fara ða koma ég er alveg að springa mig hlakkar svo til :D. Nú hefst bara alsherjar undirbúningur fyrir það að þú komir.