Við fórum í smá labbitúr um hverfið kringum hótelið til að leifa Mola að þefa af Maryland
Mér fanst þetta svo flott hús þannig að við stiltum okkur upp
Davíð og Moli hjá hótelinu okkar
Moli fékk rosa gott bein með lifrafyllingu
ummmm svo gott
Þegar við komum til Washington við ákváðum að finna Íslenska sendiráðið til að kjósa í alþingiskosningunum. Það var rosalega skrítið að fara þarna og hitta Íslendinga og skrifstofurnar voru merkilega íslenskar í útliti. Mjög skemmtilegt.
Moli og ég tókum okkur smá labbitúr meðan Davíð var að kynna sér Georgtown og ég tók nokkrar myndir
Mér fanst þetta mynna mig svo á Ísland stjúpurnar og silfurtoppurinn. Ég sá líka alveg al íslenska fífla en þið fáið ekki að sjá mynd af þeim ;)
Öll tréin í Washington eru að byrja að blómstra og eru þau gull falleg
Moli hjá Capital Hill að chilla
Moli að horfa yfir The National mall. En ég var líka ekkert smá glöð að veðrið var nógu kalt til að Moli gæti verið í vestinu sínu engin smá töffari ;)
Já hann stilti sér svo upp hjá þessum styttum flotti kallinn
Moli hjá The Liberty bell
Þarna er Isaia and Ruthe krúsídúllur, en þarna erum við komin til Clints og Jennifer eftir að hafa setið í traffík í tvo og hálfan tíma og ég var aðverða BRJÁLUÐ!!!!! En svo sáum við þessi krútti púttí andlit og allt varð gott á ný ;)
Þarna eru svo Noah fremst svo Adison (sem er dóttir vinafólks þeirra en þau voru hérna í gær), Svo Ruthe og Isaia
Við Moli fórum í labbitúr í morgun en hann var svo þyrstur að ég ákvað að ná í vatn í bílnum til aðgefa honum en þið takið eftir klakanum undir bununi vatnið fraus nánast strax þegar það féll til jarðar
Hann fékk svo smá að hlaupa og leika sér
Þetta er svo húsið þeyrra Clifton hjóna ekkert smá flott
Við vitum ekki alveg hvað við ætlum að gera í dag en ætli við förum ekki í smá könnunar leiðangur og labbitúr með Mola. Í kvöld er okkur svo boðið ásamt Jennifer, Clint og krökkunum til vinafólksins sem var hérna í gær en þau eiga tvo hunda og einn af þeim er snögghærð Chihuahua tík þannig að það verður gaman fyrir hann að hitta hana. Þau eiga líka Cavalier hvolp.
En nóg í bili ég vona að þið njótið en myndatökum er ekki lokið það koma flyri seinna ;)
Kæer kveðja Fjóla, Davíð og Moli
5 comments:
Vá, en gaman að sjá svona flottar myndir. Líst nú betur á veðráttuna þarna, þá finnst mér þið ekki jafn langt í burtu :P
Hlakka til að sjá fleiri myndir og vona það verði gaman hjá ykkur í kvöld.
Knús og klemm frá mér og Fróða
Vá hvað efsta myndin er töff :)
O hvað ég get ekki beðið eftir því að koma til ykkar :)
Knús
Kristín
Yay! It all looks so fun! When you get time, write me and tell me how everything went!
I love the pics of Moli by all the landmarks. Classic :)
ótrúlega skemmtilegar myndir! fyrsta myndir er ótrúlega flott :)
kv Bebe
Hæ hæ! Gaman að lesa og frábært að vita af ykkur í DC, besta vinkona mín hér er þaðan, eða frá Silver Springs í Maryland. Hún segir að það sé mun ódýrara að búa í Maryland, og það er ekki langt, og ef maður býr nálægt metró er maður enga stund, 20 mín. niðrí miðbæ DC.
Gangi ykkur rosavel með allt! Bestu kveðjur!
Post a Comment