Sunday, May 11, 2008

Aqatica

Ég vaknaði klukkan 7 mínútur yfir 6 í gær morgun til að gera þig til að fara í Aqatica. Ég fór fyrst til Cindyar og þar kom Tim líka og svo var lagt afstað.
Garðurinn er mjög fínn en þú endist alsekki eins lengi og í Disney og Universal. Við vorum kominn ínn í garðinn um hálf 10 og vorum búin að fara í allar rennibrautirnar og sumar tvisvar eða þrisvar kl 13:30. Við fórum úr garðinum um 2 og skelltum okkur heim til Cindyar aftur þar sem hún vildi endilega kaupa köku og hafa sá afmælisboð þar sem hún á afmæli í næstu viku. Við spiluðu tölvulrik og borðuðum köku keyfta úr Puplix áður en ég fór svo heim þar sem Dagný, Maddi og Jóhann voru mætt á svæðið. Við fengum okkur pizzu og spjölluðum smá en fórum svo fljótlega í háttin eftir það enda klukkan að ganga 11.
Núna er ég búin að taka mína skokk hringi, fara í sturtu og þarf að fara að gera mig til fyrir kirkju. ætli ég fái mér ekki Smoothy á leiðinni bara vegna þes að það er svo gott ;D.
Ég læt fylgja með myndir frá garðinum.
En ég vona að þið hafið það gott í dag og Guð blessi ykkur eins og alltaf :D.

Ég

Cindy og ég

Smá mynd af garðinum

Flott afmæliskakan finnst ykkur ekki?

Afmælis stuð á mér :D

3 comments:

Anonymous said...

Vá flott kaka :)

Kristín og voffarnir

Dagný said...

ohhh rennibrautagarðar eru svo skemmtilegir!
Mér finnst að það ætti að opna einn á íslandi... fólk myndi alveg fara á sumrin held ég! :p

Helga said...

Kíktu á mailið þitt :)