
Góðar fréttir af henni Uglu okkar (er nokkuð vissum að Urður dó). Hún er farin að stækka og verða sterkari. Ég set í nýustu myndina af henni þar sem mamma er að þrífa hana.
Ég segi góðan daginn og hafið góðan dag!
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá Sálm 37:5
3 comments:
Moli er rosa sætur, frá hvaða ræktun kemur hann ?
Hann kemur frá Selfossi undan Perluskins Analís Öglu og Perluskins Casper Dinbó. Hann er alveg frábær í alla staði. Hann er líka með sérstaklega gott skap.
En hver ert þú með leifi Ásta? Bara forvitin hver hefur áhuga á gullmolanum mínum.
Þú getur líka haft samband í gegnum mail fjola@isl.is.
Post a Comment