Jæja þá er kominn tími á smá myndir frá Flóró. Við höfum verið upptekin síðan við Moli komum en við fórum strax á sunnudeginum á Flóa markað og antík markað og var það skemmtileg lífsreynsla en myndirnar segja meira en ég get sagt ;D.
Í dag fór ég loksins út að skokka (bara einn hring samt) og svo tók ég smá Kickbox leikfimi þegar ég kom inn. Við skelltum okkur svo í B.J´s og versluðum HELLING eins og alltaf þegar maður fer fyrst í B.J´s en við komumst að því að allt það sem við keyftum þar hefði kostað allavegana helmingi meira ef þetta væri keyft heima og þá vorum við ekki að vera ósangjörn frekar í hina áttina :S. En núna erum við komin og erum að fá okkur smá snarl og ég er svona að velta fyrir mér hvort ég fari út með Mola í smá rölt því hann á það nú skilið eftir að hafa hangið í tösku í nokkra daga ;D.
En hér koma myndirnar fyrir ykkur :D.
Þessi er s.s frá flóa markaðnum en það virtist vera hækt aðselja ALLT!
alskonar drasl
Pabbi og mamma í góða veðrinu
alveg lager að gólfkylfum ;9
Mamma að pæla í draslinu ;D
Já svo gastu keyft alskonar hænur en það voru margar tengundir af hænum sem ég hafði aldrey séð áður rosa flottar en svo voru líka litlir ungar og kanínur
Töffarar
Þessi var myndarlegur
Pabbi að skoða með Mola í töskunni á antík markaðnum
ég veit ekki afhverju þetta er á hlið en þetta er bara til að sýna hvað var mikið þarna inni
Pabbi og mamma að labba um antík markaðinn ekkert smá krúttlegt :D
Verið að veiða
ooohhh pabbi og Moli sætu dúllur
Ég var þarna líka
hnakkur
fanst þetta svo sætt
Jæja við fórum og keyftum okkur ís og Moli fékk Milk bone Sunday (enda er hann með smá í maganum núna :S)
já honum fanst hann góður en ég vil taka það fram að ég leifði honum ekki að klára hann
Kíktum aðeins við í Sanford og horfðum út á vatnið
Mæðgurnar með litla barnið ;D
Pabbi að kíkja út á vatnið
og ein af mér að lokum :D.
Á morgun fer bíllinn líklega til Garry í skoðun en það gæti verið að við myndum kíkja á ströndina sem væri æði :D
En annars sendi ég bara knúsar á ykkur Fjóla og Moli
3 comments:
Bestu kveðjur til flotta fólksins (+ Mola) á flottu myndunum :)
Knúsar
A7
Já við skilum líka rosalega góðum kveðjum heim á klakan :D
Þið hafið ekki skellt ykkur á eina hænu? :p Annars dauðöfunda ég ykkur af þesari sól núna, hér er snjóhríð úti :( :( :(
Hlakka til að heyra í þér í dag.
knúsar :D
Post a Comment