Sunday, February 28, 2010

Þorrablót 2010

Fyrsta sinn sem ég fer á Þorrablót og það er ekki einusinni á Íslandi :D. En í gær var Þorrablót Íslendinga félagsins hérna hjá okkur í Virginiu. Við skemmtum okkur konunklega og nutum þess að borða hangikjöt, flatkökur og harðfisk. Því miður komst samt ekki helmingurinn af matnum til okkar þar sem customs sögðu að þessi matur væri ekki "Fit for human consumption" eða ekki ætlað mannfólki ;D. En þetta venjulegasta af okkar mat komst til skila og er ég bara sátt við það þótt að Moli hafi orðið soldið leiður að fá ekki lifrapylsu sneið (en ég ætlaði að taka eina með mér heim handa honum).
Ég vil bara þakka Veroniku kærlega fyrir mig en ég veit að þetta var engin leikur á rósum að skipuleggja þetta Þorrablót.
I just whant to thank Veronika for everything but I know that planing Þorrablót was not easy.
En nóg um blaður hér koma myndirnar.

Davíð minn flottur að vana

Ég komin með blómið og tilbúin í fjörið :D

Noha að setja gas í gas plöðrur :D

Veronika með tveim hressum

Það var markt um manninn

Davíð í bakgrunn en þarna er Laura með manninum sínum og fyrrverandi senndiherra hjón en þau voru sendiherrar á íslandi (þá held ég að ég sé ekki að fara með fleypur)

Garry maðurinn hennar Veroniku og Kyle strákurinn þeirra með tveim þjóðbúnum

Þessar stelpur fluttu til USA fyrir 6 mánuðum síða með fjölskyldu sinni

Frænka hans Jóns Ómars fann okkur en við gleymsum lakkrísnum. Við verðum bara að muna það næst :S.

Lögfræðingarnir Davíð og Orlando Flottir :D

Og Magga kona Orlando með vinkonu sinni

Jessica og Noha sem við þekkjum í gegnum íslensku hópinn

Ég ákvað að verða að sönnum Íslending og smakka hákarlinn (hann var ekki góður)

Davíð ákvað að smakka líka

en hann skolaði bragðinu niður með íslensku Brennivínu, það gat ég ekki :S

Jessica og Noha að smakka

hann vildi vera viss um að Jessica ætlaði líka að smakka áður en hann tók sinn bita ;D

ummmm......

Svona á að gera þetta ;D

oj, oj, oj,

ekki gott ;S

Skipuleggjendur Þorrablótsins

Salurinn

Kokkarnir en þeim var flogið inn frá Íslandi ;D

Dömurnar flottar

Borð félagar okkar en þessi hjón eru í tensgslum við Íslendinga félagið vegna þess að þau eiga fjóra íslenskua hesta :D



okkar borð

Davíð á snakkinu ;D

Ég

Dansa svo

Flott

Taka svo snúninginn

YYEEEEEE!!!!!!!!!!


Hljómsveitin The Melon Heads ;D




pönnukökur en ég bjó til einna og hálfa uppskrift fyrir Þorrablótið og voru þær best heppnuðu pönnukökur sem ég hef gert :D

Fleiri að prófa hákarlinn

Skola þessu niður með vatni ;D

Sæti minn

Blöðru sali :D

Magga og Orlando að taka sporið :D

Knúsar Fjóla og co

Saturday, February 27, 2010

Í Georgetown

Ég fór með Davíð mínum til D.C í morgun þar sem við erum að fara og skoða Capital hill á eftir. Ég sit hérna í kaffiteríunni með tölvuna mína og horfi á litla spörfugla fljúga um, já þeir eru innandyra og vitðast hafa það fínt hérna í mötuneitinu ;D.
Í kvöld er svo Þorrablótið sem ég hlakka mikið til. Veronika er soldið stressuð þar sem nánast allt sem gat klikkað klikkaði en tölvan hennar krassaði, flug kokksins (sem kemur frá Íslandi með allan matinn) var aflýst og ég veit ekki hvað og hvað. Ég reyni samt að gera mitt besta til að hjálpa henni en ég ætla að gera pönnukökur fyrir kvöldið enda á hún alveg skilið að ég hjálpi henni hún hefur gert svo markt fyrir mig. Ég get ekki beðið að fá íslenskt labalæri, hangikjöt, flatkökur, harðfisk o.s.fv. Það er verst samt að Moli fái ekki að koma með því það verður boðið upp á slátur, kanski get ég laumað einni sneið í poka og tekið með heim handa honum ;D.
Annars gengur allt vel hjá okkur eins og alltaf, nóg að gera hjá Davíð þessa dagana en hann er að mastera atvinnu umóknar bréfin sín en þau þuyrfa víst að vera fullkomin. Davíð keyfti alveg sérstakan pappír og allt með vasmerki vegna þess að það er víst normið hérna að senda svo fensí pensí pappír þegar maður sækir um vinnu :S. Ég veit að hann er stressaður fyrir þessu öllu saman og égveit að hann væri þakklátur ef þið hefðuð atvinnu mál hans í bænum ykkar ég aftur á móti hef það mikla trú á Davíð og traust á Jesú að ég veit að okkar tími er ekki búinn hér þegar hann klárar námið í maí, Guð hefur eitthvað planað fyrir okkur og við þurfum bara að treysta á hann.
En nóg með það, ég ætla að horfa á Con Air á netflix meðan ég bíð eftir að Davíð klári tímana sína.

Knúsar á ykkur

Fjóla

Friday, February 26, 2010

Fleyri skrapp bóka myndir

Er búin að gera nokkrar blaðsíður í viðbót við skrapp bókina mína, gjöriði svo vel.

Básgeir í heimsókn. Þarna erum við á flugsafninu þar sem Davíð snerti tunglið (mindin í horninu), fórum í stittu garð og fundum ísland :D

Við kíktum upp í Nálina og sáum útsýnið og hittum Lincoln og fleira :D

Hvítahúsið og Capital hill :D

Annars er tiltektardagur, við ætlum að fá okkur kretidkort, læra hjá Davíð og svo spilakvöld í kvöld :D

Knúsar Fjóla og co

Thursday, February 25, 2010

Skrapp bók nr. 6

Jæja Þá er ég byrjuð á Virginiu skrapp bókunum. Ég er búin að prennta út tæplega 400 myndir og þá er ég bara búin að fara yfir myndir frá ágúst til desember. Ég er strax búin að rumpa af nokkrum síðum og ætla gera nokkrar í viðbót í dag.
Annars er planið að bjóða íslensku fólkinu í spil annað kvöld og ætlar ein kona að koma með chihuahua hundinn sinn með og vona ég að Moli njóti þess vel að fá smá heimsókn. Ég þarf því að vera dugleg að taka til í dag svo ég geti þrifið á morgun en ég gerði nú smá í gær að viti þannig að þetta er ekki svo mikið sem þarf að gera.
Þorrablótið er svo núna á laugardaginn og hlakka ég mikið til þess að dressa mig upp og borða al íslenskan Þorramat :D.
Ég er að standa mig vel í átakinu þótt það sé erfitt suma daga (ekki nóg fjölbreyttni, þarf að bæta úr því) en ég held áfram, ætla að vera komin í flott bikiní form áður en ég fer til Flórída í lok apríl.
En nóg um það ég ætlaði líka bara að sína ykkur þær blaðsíður sem ég er búin með.

Ný flutt inn í Spring Woods og pabbi og mamma voru með okkur og hjálpuðu okkur að flytja sem hefði verið nánast ógerlegt án þeyrra :D

Hengja föt inni í skáp, skrúfa saman hillur og nokkrar af Mola að njóta lífsins og Nötru að lúlla :D

Fjölskyldu myndir og D.C myndir með pabba og mömmu

Meiri D.C myndir, nokkrar héðan og þaðan og úr afmælisveislu Jillian Pelt :D

og ég er s.s komin að því þegar Bára og Ásgeir komu í heimsókn :D

Knúsar gott fólk

Fjóla og Moli