Saturday, July 11, 2009

Meiri myndir frá íslandi

Jæja þá er komið af því, restin af ferðinni minni. Njótið vel.
Valdimar og pabbi hans í kirkjunni að bíða eftir brúðinni en Edda vinkona mín gifti sig þann 4. júlí.

Við saumaklúbbsvinkonurnar vorum allar á landinu merkilegt nokk þar sem helmingurinn af okkur býr erlendis eða ég, Ingibjörg (í Ungverjalandi) og Jenný (í Danmörku)

Edda og Eggert pabbi hennar. Gullfalleg ekki satt?
Petra dóttir Valda og Eddu og Bragi yngsti bróðir Eddu

Ingibjörg náði ekki að halda inni tárunum eftir að Edda leit til hennar, þá var það alveg búið

Edda og Valdi Gift hjón, ef þið skoðið myndina nánar þá sjáið þið að valdi er rauðeygður elsku dúllan

Flott hjón

(tengda) pabbi og mamma, foreldrar Eddu með Petru

Ég og Jenný

Ingibjörg og Gísli mið bróðir hennar Eddu

Jenný komin í Turnin en veislan var haldin þar á tuttugustu hæð

Vinkonurnar, Jenný, Ingibjörg og Sólveig

Steinunn og Unnur Birna voru veislustjórar

Ég að taka mynd af mér að taka mynd ;)

Ég komin í forréttinn sem var alveg hreint gegjaður

Jenný hress

Þarna eru þau ða bíða eftir að fá að sjá hvað Steinunn og Unnur gáfu þeið í brúðkaupsgjöf en það var hoki meira né minna en......

... Páll Rósinkrans

Ingibjörg að hlusta á Pál

Maggi eini strákurinn á okkar borði ;)

Sólveig gella

Það var stuð á okkur enda mjög skemmtileg veisla

Jenný varð snortin af söngnum hans Páls

Steinunn sæta

Þá var komið að kökunni en hún var KLIK hún var svo góð

Valdi að dansa við tengdamömmu

Edda að dansa við pabba sinn

Vinirnir Valdi og Maggi

Ágústa Hildur systir tengdapabba

Linda tengdamamma

benedikta konan hans Gizurar afa sem bauð okkur öllum út að borða á 19 hæð í turninum og var það alveg frábært

Hemmi hennar Ágústu

Guðlau María flotta bæja

Lára dóttir Gizurar og Benedikre (litla systir tengdapabba) og Valý Rós dóttir Ágústu og Hemma

Gizur töffari afi hams Davíðs


Sveinkibjörn tengdapabbi

Sunneva Kristín þeirra Guðjóns og Ásti

ég með prinnsessunni

Kisan hennar Ástu en þessi köttur er 16 ára gamall. Það er erfitt að sjá það ekki satt?

Benjamín með frænku sinni

Guðlaug með frænku sinni

Ég og dúllan

Bogga langamma hans Davíðs

Bogga

Svenni langafi Davíðs og ég

Svenni, Sveinbjörn og Benjamín
Frænkur Davíðs Ásta, Magga, Ólöf, Birna og Sara

Halldóra Lind með litlu hvolpanna hennar Góu

Góa með eitt lítið gimmp hjá sér

ég með eina litla prinnsessu

Þessi er einn sá fallegasti hvolpur sem ég hef séð enda er hún ekki að fara neitt og verður hjá Halldóru og Guðrúnu

Askur gamli kall

elsku pabbi minn. Flottur kall ;) en hann er besti pabbi í heimi vissuð þið það?

Maddi afi sæti ynsislegi kall

Mamma mín sæta æðislega en hún er líka besta mamma í heimi ef þið skilduð hafa mynst af því :D

Lilly amma mín yndislega

Afi reynir hjá Rangeranum hans pabba FLOTTUUURRR!!!!!!!!!!!

Berglind frænku líusa krúsí pús en við hittumst á Svartakaffi og fengum okkur súpu í brauði ummmm...

Tinna kom líka elsku dúllan

og elsku ynsislega Bára mín

ég og Bára hressar

Ég með hundavinkonunum Kristínu og Maríönnu og svo auðvita hundarnir Aris, Coco og Tara

Pabbi min og Hlynsi bestasti bróssinn

Ég, Dísa hans Hlynsa og mamma mín en við fórum á Laugás seinasta kvöldið mittog fengum okkur að borða en Laugás er staður sem mér á alltaf eftir að þikja vænt um því þetta er svona fjölskyldustaður og þú getur alltaf verið nokkurnvegin viss um að pabbi fái sér gratíneraðan fisk ;D.
kossar og knúsar frá okkur hér úti
Fjóla og co

6 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir síðast :) það var ekkert smá gaman að sjá þig skvísí mín! verst að það er allt allt of langt þar til ég fæ að sjá þig næst! en hafið það endalaust gott sætu skötuhjú. :)

kv Frænkulíus

Fjóla Dögg said...

oh sammála ég á eftir að sakna þín svo mikið og vildi óska þess að þú gætir komið fyrr og hitt okkur. En takk svo rosalega mikið fyrir síðast og ég tel niður dagana þar til við sjáumst næst

Kv Fjóla

Helga said...

Vá, þetta var myndaflóð. Svaka flottar myndir og gaman að skoða þær :)
Knús frá mér og Fróða

Mamma og Pabbi! said...

Hæ elsku Fjólan okkar. Þetta er aldeilis safn af myndum sem þú setur inn, meiri-háttar flott, takk! Við mamma þökkum kærlega fyrir að þú vildir koma vera hjá okkur í þessa daga, það var mjög gaman. Enn og aftur, takk fyrir allt!
Kv. B21 :-)

Fjóla Dögg said...

takk fyrir að bjóða mér að koma enn og aftur pabbi og mamma ég elskaði að koma og fannst frábært að fá að vera aftur heima hjá pabba og mömmu þótt það væri bara í tvær vikur :D.

knús ekka ykkur

Fjóla

Anonymous said...

Vá greinilega verið nóg að gera hjá þér æðislegt að fá svona mikið af myndum :)

Kristín