Jæja við höfum það enþá alveg rosalega gott í sólinni enda fer hitinn hækkandi. Við erum búin að taka tvær langar verslunar ferðir þar sem Salómon tók smá lúll í búðunum og gekk það bara rosalega vel, fyrir utan það að Salómon ætlar náttúrulega ekki að missa af neinu og lúllar aldrei lengur en í svona 30-40 mín ;D.
Ég er búin að ná að kaupa eitthvað á mig sem ég er rosalega sátt með eins og t.d. tvo kjóla :D.
En annars höfum við bara haft það rólegt í dag en við erum búin að vera bara heima og fra í labbitúir og kíkja í laugina og annað skemmtilegt.
Það er gaman að segja frá því að sama hvert við förum þá er alltaf einhver sem kemur og heilsar upp á Salómon Blæ og Salómon launar þeim altaf með brosi sem fær fólkið yfirleitt til að brosa og hlæa á móti :D. Við fórum í búð í gær það sem tveir starfsmenn komu til okkar og fanst Salómon Blær svo skemmtilegur að þau sögðu að hann hafði mead their day. Annars af þessum starfsmönnum kom svo aftur bara til að fá Salómon til að brosa aftur ;D. Við höfum samt velt því fyrir okkur hvort að þau láti ekki bara svona við öææ börn en erum búin að komast að þeirri niðurstöðu að það geti ekki verið, Salómon Blær er bara einfaldlega svona ómótstæðilega sætur ;D.
En hér koma nokkrar myndir frá síðastliðnum dögum.
Feðgarnir úti að labba :D
Salómon Blær í fína dressinu frá Veroníku og Gary
Mættur á Sweet Tomato uppáhaldstaðinn þeirra pabba og mömmu
Við erum svo að fara að fjárfesta í svona takk fyrir kærlega
og svona ;D
Töffarinn ;D
Brumm brumm ;D
Pabbi það er soldið kallllllt vatnið ;D
En samt svo gaman :D
Maður þarf líka að æfa sig þótt maður sé í fríi ;D
Salómon Blær og pabbi
Mamma og Salómon Blær
Litla krútt bomban
Kominn inn úr sundinu og að hita sér úti á svölum :D
Knúsar :D
1 comment:
Gaman að fá fréttir :)
Knús Kristín
Post a Comment