... gjöf svona löngu fyrir jól og afmæli. Tengdapabbi og mamma ákváðu að gefa okkur rafmagns píanó eitthvað sem davíð hefur lengi langað í. En þetta er nánast eins og venjulegt píanó nema það er stungið í smaband og það er hækt að lækka í því ;D. Davíð er alveg í skýjunum og ég líka en núna er bara að vera dugleg að æfa sig og læra betur og rifja upp frá því ég var í söngskólanum :D. Við áttum ekki að fá gripinn fyrr en 3 nóvember enda pönntuðum við þetta bara í fyrradag en snemma í moegun var bankað uppá hjá okkur og var þar UPS gaur sem bað um að fá hjálp við að halda á kassanum upp þannig að það er gleðilegt að Linda og Guðlaug fengu að sjá gripinn áður en þær fara heim. Moli fékk líka smá pakka en þið fáið myndir af því semhann fékk ;).
Tengdamamma er eitthvað slöpp og með hita þannig að við vitum ekki alveg hvað við gerum af okkur í dag en við fynnum út hvað Guðlaugu langar að gera og reynum að gera eitthvað skemmtilegt með henni :D.
En nóg með það hér koma myndirnar
Tengdamamma er eitthvað slöpp og með hita þannig að við vitum ekki alveg hvað við gerum af okkur í dag en við fynnum út hvað Guðlaugu langar að gera og reynum að gera eitthvað skemmtilegt með henni :D.
En nóg með það hér koma myndirnar

Moli fékk bjöllu sem við ætlum að æfa hann í að nota en þegar hann þarf að fara út að pissa eða nr.2 þá á hann að fara að bjöllunni og íta á hana svo við vitum að hann þurfi að fara út :D. Hann er í ströngum æfingabúðum ;9

Davíð að opna kassann og undirbúa uppsetningu



3 comments:
Æðisleg gjöf ótrúlega flott píanó :) Ekkert smá sniðugt sem þið eruð að kenna Mola :)
Knús Kristín
Geggjað að fá svona píanó :D Nú er bara að kenna Mola á það um leið og hann er búinn að ná þessu með bjölluna!
já Moli hann verður farin að semja tónlist áður en við vitum af ;D
Fjóla
Post a Comment