Tuesday, May 05, 2009

Myndir frá gærdeginum

Við Davíð skelltum okkur í Bush Gardens til að fagna ritgerðaskilum Davíðs. Við áttum góðan dag og um kvöldið fórum við út á borða á Out Back Steak house og var það mjög gott.
En nóg um það hér koma myndirnar.
Við hjónin
Davíð við inngangin að garðinum

Ég í Egiftalandi að bíða eftir Davíð sem skellti sér í rússíbana þar ;)

Við fundum alveg fyrir því að það er Svínaflensu hræðsla hér en ég var eina manneskjan á klósettinu sem ég fór á en það hefur held ég aldrei gerst fyrir mig áður í garði. Davíð komst líka mjö fljótt að í rússíbönunum sem er mjög óalgengt líka

Ég

Davíð

Davíð sæti

Við í svifvögnum rosa gaman

Við keyftum okkur svo íslenskt vatn og það var ÆÐI ;)

Ég hjá Nashyrningi

Davíð er þarna á aftasta bekk á leið beint niður þið getið smelt á myndina til að sjá hana stærri

Þarna er Davíð líka á aftasta bekk
Jæja nóg í bili Fjóla og co

7 comments:

Mamma og Pabbi! said...

Vá þetta er flott, alltaf sama góða veðrið. Hér er bara búið að rigna en er vonandi að lagast. Davíð er kaldur karl að fara í þessa rússíbana. Davíð sæti er mjög stór! :-)
Gaman að heyra frá ykkur, biðjum að heilsa Mola!

Anonymous said...

oh! how fun! you two both look so good! can´t wait to see David soon, and then to see YOU at Thanksgiving and/or Christmas *wink*wink*. AND I cannot wait for some sunshine myself!

Love,
Marisa

Erna said...

Rosalega lítiði vel út! Fer greinilega vel með ykkur að búa í sólinni! ;) Líka geggjaður bolur sem þú ert í Fjóla!

Helga said...

Vá, þetta hefur verið æði. Ég fór í Tusenfryd á föstudaginn með Höllu og það var geðveikt.
Knús og kveðjur, Helga og Fróði

Anonymous said...

Fór Moli aftur í pössunina? Vá hvað það er skrítið að sjá myndir af ykkur þarna þar sem við vorum öll saman þarna fyrir ekki svo löngu. Sakna ykkar þegar ég sé þessar myndir. Get ekki beðið eftir því að koma aftur í heimsókn ;)

Kristín

Fjóla Dögg said...

Nei Moli var heima á meðan við fórum enda vorum við bara í svona 4tíma ca.

Anonymous said...

Knúsar af Aflagrandanum
Tengdó & Co