Friday, May 22, 2009

Eitt af því sem ég elska við Bandaríkin...

...er að fá pakka í pósti. Hér er svo sjálfagt að pannta bara á netinu þa ðsem þig vantar og eftir nokkra daga bið bankar huggulegur UPS sendill á dyrnar hjá þér biður þig um að kvitta og stafa furðulega langa eftirnafnið þitt og þú fær pakka fullan af dóti sem þig langaði einmitt í :D.
You got to love it ;)

8 comments:

Anonymous said...

Ertu nýbúin að fá eitthvað spennandi ;o)
Knúsar
A7

Kolla said...

Nákvælega sama og ég geri þegar ég er í Orlando. Er ekki laust flug á morgun :P

Fjóla Dögg said...

jú laus flug á morgun bara að skella sér í heimsókn til Fjólu og Mola ;)

Nei ekkert núna sem ég fékk í pósti bara fattaði það þegar ég sjá UPS bílinn keyra um kverfið ;)

Anonymous said...

:)

Kristín

Helga said...

Vá það væri nú næs. Hér þarf ég að labba í 15 mínútur útá t bana stöðina þegar ég hef loks fengið tilkynninguna í póstkassann og taka svo banann í 5 mínútur og labba úr honum í 10 mínútur inní verslunarhús þar sem má hvorki binda hund fyrir utan né taka hann með sér inn og þar er heimsins minnsta pósthús, á stærð við símaklefa og því miklar líkur á því að kassinn þinn sé undir 15 öðrum sem er staflað upp undir þak og það er hreinlega ekki nóg olnbogarými til að skrifa eftirnafnið líka þegar þú kvittar undir.. nú svo er bara að bera kassann alla leiðina til baka!

Fjóla Dögg said...

I feel your pain ;).... eða bíddu... nei ég finn hana ekki því ég fæ pakkan upp að dyrum :D.

Sorry ég bara varð ;9

Anonymous said...

haha Helga ;)

Kristín

Helga said...

Iss og ég sem hélt þið væruð vinir mínir, piff :p