Saturday, May 09, 2009

Ég er að koma heim :D!!!!!!!!!!!!!!!!!

Ég á náttúrulega bestu foreldra í heimi. Þar sem við Davíð erum víst ekki að synda í peningum þessa dagana voru pabbi og mamma mín svo yndisleg að gefa mér ferð heim til Íslands :D. Ég kem á klakan 26. júní og fer 10. júlí þannig að þetta eru næstum 17 heilir daga :D. Ég er alveg í skýunum og get ekki beðið að heitta sem flesta. Þetta þýðir líka þð að ég kemst í brúðkaupið já Eddu og Valda og ég gæti ekki verið meira hamingjusöm með það þar sem ég hef mist af allt of mörgum brúðkaupum þar sem ég hef verið erlendis :S. Þannig að Edda og Valdi "Get ready cause here I come ;9". Mamma stakk meira að segja upp á því að fara í útilegu og ég náttúrulega ætla ekki að leifa henni að koma með sona uppástungu ánþess að standa við hana þannig að ég tók hana bara á orðinu og ætla Hlynur og Dísa að koma með VÁ hvað það verður gaman og þau töluðu meira að segja um að fara Verstfirðina... gæti ekki verið betra. Ég á auðvita eftir að hitta hana Kristínu mína og fara í eins margar göngur og ég kemst. Ég vonast svo að sjálfsögðu til að ná að hitta sem flesta eins og Davíð ætlar að reynað að gera líka ;).
En nóg um þetta við fórum á ströndina í dag í KLIKUÐU veðri alveg hreint STEIKJANDI hita þar sem Moli átti bara efitt með andardrátt ;). En við kældum kkur bara í sjónum (sem var samt ekkert svo kaldur) og röltum fram og til baka á ströndinni þar sem hann hitti alveg fult af flottum hundum eins og alltaf. Við eigum svo eftir að sakna þess að fara á hundaströndina þegar við flytjum það er alveg bókað mál, en sem betur fer hefur Virginia upp á margt annað að bjóða náttúrulega séð og við notfærum okkur það þá bara meðan við erum þar. Við davíð erum að fá lit en það er eitthvað lítið um litaskipti hjá Mola ;9.
En nóg í bili hér koma myndirnar :D

Já ég er að safna lit. Can you tell?

Þessi var alveg yndislegur hljóp alveg upp og niður strandlengjuna og skemmti sér konunglega

Ég veit ekkert hvað þetta fólk var að gera en þau mættu niður á strönduna og sleftu svo öll þessum blöðrum :S

Stór og lítill. Moli að velta fyrir sér þessum risa stóra hundi

Ég ekki alveg eins brún á maganum eins og á höndunum :S

Davíð kominn með smá lit (en hann er samt enþá soldið hvítur) ;)



og svo myndband dagsins gjörðið svo vel.

10 comments:

Anonymous said...

Jeeeeiiiiii !!! Frábært að fá þig til landsins. Þú ert náttúrulega margvelkomin hingað hvenær sem er :) Hlökkum til að SJÁ þig!!!
Knúsar
Liðið á A7

Edda said...

JJJJJJJEEEEEEEEEIIIIIIIII!!!! Frábært! Ohh hvað þú átt yndislega foreldra! Hlakka svo til að sjá þig! Það verður æði að fá þig í brúðkaupið!!!!

-Kveðja, Edda

Anonymous said...

:( We won´t see you! you come a week after we leave!!!!!!!

well, we get you at Holiday time so :op

Love,
Marisa

Mamma og Pabbi! said...

Vá hvað mola var heitt!
Við fáum nú ekki nema 15 daga út úr okkar talningu, en það verður saamt gaman að fá þig heim!
Lof jú ol!

Fjóla Dögg said...

Já það er rétt éger að ferðast alveg næstum tvo daga af þessum 17 en það er ok ég er samt í rúmlega tvær vikur :D.
Riss I´m so sorry I will miss you guys but I will see you over the Holidays Love you

Elska ykkur öll ;D

Maríanna said...

ohh en gaman að þú sért að fara að kíkja heim :D ég næ þá kannksi að knúsa þig svonna einu sinni áður en ég fer til indlands

Anonymous said...

Vá hvað ég er ánægð að heyra þetta og fegin að þú komir ekki akkurat þegar ég er hjá Helgu fæ ég að hitta þig fyrst og svo stuttu seinna Helgu :D Vá hvað ég er spennt svo verð ég meira að segja að sýna Sóldísi þarna á meðan þú ert heima hún verður sýnd síðustu helgina í júní :D
Heyrumst sem fyrst skvís ;)
Alltaf gaman að fá myndbönd

Kristin

Helga said...

Oh, ég vildi ég væri heima á Íslandi þá :( En frábært að þú getir hitt vinina og ættingja heima :)

Anonymous said...

vúhú!!! hlakka geggjað til að sjá þig skvísí :)

kv Berglind

Fjóla Dögg said...

já ég hlakka til að sjá þið skvísí ;)