Tuesday, May 26, 2009

Bj´s ferð

Jæja þá erum við búin að versla inn vonandi til enda júlí mánaðar. Við fórum í Bj.s í dag og versluðum fyrir $241 alveg heilan haug af mat. Það var hægara sagt en gert að koma þessu þó fyrir í frystihólfinu en það gekk upp á endanum fyrir utan að beyglurnar komust ekki í frystinn, það verður þá bara borðað soldið af beyglum næstu daga ;).

Hérna eru kassarnir okkar þrír talsins stútfullir og nýþungir

Hvernig á ég að raða þessu inni í frystihólfið?

s.s. öllu þessu + 1,5 kg af kalkúnahakki, 2,5 kg af nautahakki, kalkúna bringu bita og áleggspoka

SÆÆLLLLL!!!!!!!!!!!!!!!

Jæja það tókst á endanum en Davíð varð að halda við þgar við lökuðum það er sko ekki pláss fyrir eina pulsu í viðbót ;)
kveðja Fjóla of co

6 comments:

Helga said...

Vá, það ekkert lítið! Ég er með nóg pláss í frystinum mínum, megið alveg senda mér eitthvað hingað og ég skal geima það fyrir ykkur þangað til....tja þangað til ég verð svöng :þ

Riss! said...

cuz I´m proud to be an American where at least I can buy ridiculous amounts of food for hardly any money....

God bless American, I am looking forward to being there soon!

:)

Anonymous said...

Maður verður bara svangur ;o)
Knúsar
A7

Mamma og Pabbi! said...

Vá...

Anonymous said...

Vá það er ekkert smá :)
En vá hvað Davið er orðinn fínn svona nýklipptur og rakaður enda ekki annað hægt í hitanum ;)

Kristín

Fjóla Dögg said...

já hann er sko allt annar maður eftir að hann er búin að fara í klippingu, maður var bara farin að skammast sín ;D

DJÓK!!!!