
Annars er það að frétta að Týra Griffon er komin úr einangrunn og ég get ekki beðið eftir að fá að fá að hitta hana og Robba. Moli er alveg hress og er ég farin að gruna að hann hafi orðið fyrir eitrun af sósu sem við keyptum handa honum úti í Bandaríkjunum.
Tengdó eru að koma heim á fimmtudaginn og munum við Davíð fara að ná í þau á völlin eld snemma um morgunninn.
Ég fékk tvær vinkonur í smá pössun á sunnudaginn þær Sóldísi og Júlíu Nótt og var ekkert smá mikið stuð hjá þeim og Mola.
Um páska helgina ætlum við Davíð og Moli að skella okkur í bústað með Jóni, Marisu, Meekó og Tomma og get ég ekki beðið verður gegjað stuð.

Ein að lokum af skötuhjúunum Robba og Týru ;) bara sætust
Ég læt þetta nægja í bili
Kveðja Fjóla :D
No comments:
Post a Comment