
Næst ber að nefna Magic Kingdom: http://disneyworld.disney.go.com/wdw/parks/parkLanding?id=MKLandingPage

Síðast en alsekki síst skal nefna Epcot: http://disneyworld.disney.go.com/wdw/parks/parkLanding?id=EPLandingPage

Þessi gerður hefur verið í uppáhaldi hjá mér í mörg ár. Þetta er líka Disney garður eins og Magic Kingdom en altöðruvísi. Þarna er soldið sérhæft sig í að kynna mismunandi lönd og fara aftur í tíman og segja frá sögu heimsins. Til dæmis í þessari risastóru gólfkúlu (eins og ég kís að kalla hana) ferðast þú um í á vagni og ferð yfir sögu heimsins og hvernig heimurinn gæti orðið í farmtíðinni. Í þessum garði getur þú heimsógt lönd á borð við Ítalíu, Frakland, Kína og Noreg svo einhvað sé nefnt. Einnig er líka gert mikið úr því að fræða fólk um náttúruna og hvað hægt er að gera til að ræktahana og varðveitahana betur. Þú lærir heilmikið á því að fara í þennan garð fyrir utan það að þér getur ekki leiðst.
Það er alveg öfsalega mikið afskemmtilegum tækjum í Epcot en ekki rússíbana. Ég og Davíð fórum í nýtt tæki síðast þegar við fórum sem var t.d ekki eitthvað sem ég þoli, ég fékk mjög illt í magan en það lagaðist sem betur fer fljótt.
Þá er komið að þeim garði sem verður áukagarðurinn okkar í ár ef við höfum nægan tíma og nægt úthald til að fara í hann. Sá garður heitir Sea World: http://4adventure.com/seaworld/fla/default.aspx

Þessi garður er líka alveg frábær. Það eru mörg mörg ár síðan ég fír í hann síðast. Þarna átti hann Keigó okkar heima mestan hluta æfisinnar þangað til hann var sendur til að deyja hér á okkar krummaskuði. Þessi garður eins og nafnið gefur til kinna einbeitir sér að hafinu. Það eru alskonar sýningar með hvölum, háhirningu og selm sem eru á hverjum degi. Hægt er að fara og skoða heimin neðansjáfar með því að ganga í gegnum glergöng. Í Sea World er ekki eins mikið af tækjum eins og í hinum görðunum þessi garður er meria bara fyrir augað og til að fræðast um undirheima hafsins.
Þetta er það helsta sem ég vil segja um Flórída ferðina mína í sumar. Ég vona að þið hafið gaman af þessu.
Bless og takk í dag
Kveðja Fjóla
5 comments:
fór í universal í janúar fór líka síðasta sumar hann klikkar aldrei!! alltaf eitthvað nýtt sem maður sér!! Spiderman tækið er MAGNAÐ verður að fara í það
Steinka stuð!
and then you will fly to California for a wedding! :)
Ú ú ú.. spennó :) Lýst vel á þetta plan hjá ykkur. Það er aldrei að vita nema ég og Valdi fljúgum bara yfir til ykkar og við gætum farið saman út að borða eða eitthvað ;) Við þurfum að ræða þetta nánar held ég ;D Verð í bandi þegar ég er búin í prófunum ;)
vá það verður geggjað stuð hjá ykkur! þetta eru algjörir snilldar garðar og vá ég er sammála með universal minnistæðasta tækið er jaws, ég var frekar lítl þegar ég fór í þetta tæki og sat akkúrat þar sem hann kom upp alveg út við "gluggan" og ég hélt ég mindi fá hjartaáfall! ;o)
ohh ég gleymi alltaf að segja hver ég er obbosía ;O)
Belelind
Post a Comment