Monday, June 23, 2008
Hringferð
Ég er rosalega spent og er á fullu að búa til lista hér og þar yfir hvað þarf að gera og undirbúa áður en við förum.
Helga fer út til Noregs 11. ágúst og á eg rosalega erfitt með að sætta mig við það. Fróði fer með. Það er rosalega erfitt að hugsa til þess að bestu vinirnir hafa ekki hugmynd um hvað er að fara að gerast og að þeir eiga ekki eftir að sjást í mörg ár. Þetta eru mjög erfiðir tímar fyrir mig og mikið sem er að berjast um í kollinum á mér.
Kveðja Fjóla og Moli
Wednesday, June 18, 2008
17. júní liðinn og vinnuvikan heldur áfram

Thursday, June 12, 2008
Vinnuvikan að enda
Ég skellti Mola í bað í dag og baðaði hann með glænýju sjampói sem ég fékk þegar ég útskrifaðist úr Hundasnyrtiskólanum. Hann ilmar nú vel og er hreinn og fínn.
Það átti að vera útilega með Kristínu, Smára og Helgu um helgina en við Davíð eiðilögðum það fyrir öllum þar sem við erum svo upptekin og tímabundin þessa helgi að við sáum okkur ekki fært að fara og vera í burtu alveg í rúmlega sólahring. Ég vona að þær séu samt ekki mjög sárar út í mig vegna þess að mig virkilega langaði að fara og vona ég að við fáum annað tækifæri í sumar að gera einhvað saman.
Jæja ég hef nú samt planað að eiða tíma með Helgu minni um helgina og hafa gaman með henni. Kanski dinner, movie og svo ganga einhverstaðar á laugardag eða sunnudag ;)... hljómar vel.
Jæja hafið þið það gott um helgina og Guð blessi ykkur.
Tuesday, June 10, 2008
Myndir úr sumarbústaðaferðinni










Eins og þið sjáið þá er ég mjög hrifin af því að taka svona myndir :)
Monday, June 09, 2008
Góður djókur frá pabba ;)
Davíð spurði svo pabba:
Davíð: "jæja hvort viltu svo vera á 24 eða 28 hæð Halldór"
Löng þöggn
Pabbi: "Er munur á kúk og skít?"
Ég og Davíð "HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA HA......."
Langaði að deila þessu með ykkur og vona að þetta fái ykkur til að hlæja líka
Saturday, June 07, 2008
Sumarbústaða ferð JJJJEEEEIIIIII!!!!!!!!!!!!!!!!!
Við ætlum bara að labba endalaust með hundana, borða inni á milli og slappa svo af um kvöldið og spila og hafa gaman, nákvæmlega það sem ég lít á sem fullkomna afslöppun. Davíð fær ekki að koma með í þetta skipti en við sjáum til hvort hann fái ða koma með næstu helgi hver veit ;). Á sunnudagskvöldinu er svo ákveðið ða fara til Jóns og Riss í kvöldmat og spjall þar sem þau voru bara að koma heim eins og við og verður það rosalega gaman. Marisa átti afmæli núna 31. maí þannig að þetta verður væntanlega hálfgerður afmælis dinner ;).
Búist við myndum þegar ég kem til baka.
Njótið helgarinnar
Fjóla Dögg og Moli Fjólson
Wednesday, June 04, 2008
Jæja lofaðar myndir
Ég að borða jarðaberja muffins ógeðslega gott

Sveinbjörn á Longhorn steakhouse mmmm....


Davíð og Benjamín í island of edvantur í Hulk rússíbananum. Þeir eru á þriðja bekk

Við vorum kosin flotasta parið JJEIII!!!!!

Davíð að æfa sig í ameríkana hlutverkinu
Guðlaug með epla karamellu eftirréttin sinn á Tony Romano
og ég með súkkulaði bita köku og ís eftir réttin minn og já JAMÓ you guys!!!

Við Davíð að pósa þegar við fórum á mistery dinner show

Einn af próf hundunum mínum fyrir

Eftir. Ég er rosalega stolt af þessum
Einn af próf hundunum mínum fyrir

Eftir

Ég og Kristina uppáhalds kennarinn minn


Fórum út að borða á Romano maccarony and grill með Verði og Esther



Krabbin í fjörunni hann heitir Már... nei þetta var einhvað vitlaust ;D

Moli að bíða færis að hoppa á Fróða einn af uppáhalds leikjunum hans
