Núna lyggur hún hérna hjá okkur Davíð uppi í rúmmi og er að reyna að vekja pabba sinn með því að sleikja á honum hnakkan ekki alveg að virka en svo sætt :D. Hún tók þá bara ákvörðun um að halda áfram að naga beinið sitt.
Hneta er búin að vera rosalega dugleg að læra að setjast, leggjast, bíða og horfa í augun á mér til að fá leifi um að ná í nammi og allt þetta bara 11 vikna rosadugleg.
Ég talaði við mömmu í gær og hún var í sjokki eftir að hún fékk alla pönnntunina frá mér og Helgu sem við keyftum á petedge :S enda ekkert smá veslunar flipp á okkur.
Annars höfum við það bara gott fyrir utan vonda veðrið úti akkúrat núna. Ég fór með Helgu vinkonu í bænahóp núna á miðvikudaginn og það vara algjört æði rosalega holt fyrir sálina að fá að heyra öll þau kraftaverk sem eru að gerast í heiminum og ekki bara þar heldur líka hérna heima á Íslandi :D
Jæja ég hef það ekki lengra í bili þarf að fara að mæta í vinnu en Guð blessi ykkur yndislega fólk og kanski að maður kíki á einhverja í heimsókn með Hnetu til að leifa henni að hitta sem flesta ;D
Kveðja Fjóla, Moli og Hneta