Sunday, March 02, 2014

Flórída blogg 2 af 2

Jæja þá er komið að næsta holli af myndum ekki síður skemmtilegar ;D

 Hann Salómon Blær er sko algjör strákur en hann er algjör mótorhjóla, bíla, flugvéla, strædóa, bara allt sem keyrir, kall ;D

 Þarna er prinsinn að prófa Harley með pabba sínum í Downtown Disney

 Við fórum á Rainforest Café og það fannst mínum sko ekki leiðinlegt. Við fengum borð hjá öpunum sem hanga í trjánum og hann hætti ekki allann tíman að segja okkur frá öpunum.... égmeina ALLANN TÍMAN. Setningar eins og MAMMA API, PABBI API, AMMA API, AFI API og GUGU API var eitthvað sem við fegum að heyra óspart

 Svo er það nýjasta að pota puttunum í eyrun til að heyra hvernig allt hljóð breytist ;D

 Salómon Blær að skemmta sjálfum sér ;D

 Gaman saman :D

 Það var svo gaman hjá honum eins og sjá má


 svona sætur ;D

 Þá er komið að því, litli prinsinn fékk að hitta Bangsímon og Tuma Tígur og VÁ hvað honum fannst þeir stórkoslegir í alla staði

 Þarna er hann að koma við hökuna á Tuma


 Hjá höllinni hennar Öskubusku í Magic Kingdom

 Það tók langan tíma og mikla þolinmæði en litli prinsinn náði loksins að sofna rétt fyrir hálf fimm alveg örmagna af þreytu

 og þá fengm við Davíð okkur nammi

 Churro :D

 ummmm.....

 Þarna er litli prinsinn að kalla á afa og ömmu sína á svölunum á hótelinu þeirra en þau voru í sundlauginni

 Þarna er minn að njóta sín í botn eins og sjá má, og já þetta er soldið lísandi mynd fyrir þennann litla prakkara

 HÆ!!!!!

 Gaman gaman 

 Benjamín kom í nokkra daga og það fannst Salómon Blæ ekki leiðinlegt og kunni sko alveg að segja nafnið á frænda sínum sem gladi frændann mjög ;D

 Fallegu mennirnir mínir



 Gaman að renna með pabba sínum



 Úti að borða með öllum á Olive Garden

 Gaman saman

 Litli prófessorinn minn að horfa á sjónvarpið en þessi stelling er ekki sjaldséð þegar hann er að horfa á eitthvað mjög áhugavert eins og Bangsímon ;D

 PLÚTÓ




 Komin til Mexico eða svona næstum en þarna erum við í Epcot Disney World




 Frábær dagur í frábærum félagsskap í frábæru veðri

 Svo hitti minn maður Mikka mús :D

 og Guffa sem var í miklu uppáhaldi :D


 og Mínu mís ekkert smá heppin en að sjá hvernig hann ljómar þegar hann sér alla þessa karagtera er alveg dásamlegt, hann er svo gjörsamlega heillaður :D

 minn alveg búin á því eftir frábærann dagg í Epcot

 Úti að labba í góðaveðrinu með mömmu sinni


 Fanst vökvarinn áhugaverður


Þessi ferð var alveg hreint dásamleg. Við náðum að gera heilann helling og kaupa enþá meiri helling ;9 en við komum heim með 7 töskur :S. Við borðuðum góðann mat (en ekki hvað) og fengum frábært veður. Ströndin var í miklu uppáhaldi og sjáum við eiginlega mest eftir því aðhafa ekki farið oftar á ströndina en því verður kippt í liðinn næst þegar við förum út :D. Við söknuðum þess að Marisa og Jón sáu sér ekki fært að koma en vonandi fáum við tækifæri til að hitta þau við betra tækifæri fljótlega. 

Knúsar og Guð veri með ykkur öllum